Skjalasöfn félaga og samtaka

Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum (1982–2004). KSS 90.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 90

  • Titill:

    Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum

  • Tímabil:

    1982–2004

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 90. Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum (1982–2004)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Stofnaður 1982 og lagður niður árið 2004.

  • Varðveislusaga:

    Gögnin voru í varðveislu Magneu Kolbrúnar Sigurðardóttur.

  • Um afhendingu:

    Magnea Kolbrún Sigurðardóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 21. sept. 2010.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið er varðveitt í tveimur öskjum.

  • Grisjun:

    Einhverju var grisjað. Ljósmyndum í plastmöppu var komið til Ljósmyndasafns Reykjavíkur.

  • Viðbætur:

    Ekki er gert ráð fyrir viðbótum.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska og enska.

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Skjölin frá Magneu Kolbrúnu Sigurðardóttur komu í fimm möppum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði og grisjaði og eyddi þar sem þess gerðist þörf. Ljósmyndum í plastmöppu var komið til Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Hún skrifaði einnig lýsingu í október 2010 og setti á safnmark KSS.

  • Dagsetning lýsingar:

    október 2010


Skjalaskrá

Askja 1:

1. Upphafið: Nafnalisti þeirra er sóttu námskeið Stjórnunarfélagsins hjá Leilu Wenelken 1982―Fundarboð varðandi stofnun Leilu-klúbbsins og fyrstu starfsreglur
2. Starfsreglur klúbbsins―Félagatal í sept. 1982 og janúar 1984―Efni á fundum 1983-1990―Heimsóknir í fyrirtæki 1982-1990
3. Skýrslur stjórnar

4. Fundagerðir

5. Fundagerðir (frh.)

Askja 2:

1. Skrár yfir fundi og fundarefni
2. Mætingar á fundi
3. Fundarboð
4. Ýmislegt

5. Ýmislegt


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka