Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 90
Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum
1982–2004
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 90. Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Einkaskjalasafn.
Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum (1982–2004)
Stofnaður 1982 og lagður niður árið 2004.
Gögnin voru í varðveislu Magneu Kolbrúnar Sigurðardóttur.
Magnea Kolbrún Sigurðardóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 21. sept. 2010.
Safnið er varðveitt í tveimur öskjum.
Einhverju var grisjað. Ljósmyndum í plastmöppu var komið til Ljósmyndasafns Reykjavíkur.
Ekki er gert ráð fyrir viðbótum.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska og enska.
Skjölin frá Magneu Kolbrúnu Sigurðardóttur komu í fimm möppum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði og grisjaði og eyddi þar sem þess gerðist þörf. Ljósmyndum í plastmöppu var komið til Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Hún skrifaði einnig lýsingu í október 2010 og setti á safnmark KSS.
október 2010
Askja 1:
1. Upphafið: Nafnalisti þeirra er sóttu námskeið Stjórnunarfélagsins hjá Leilu Wenelken 1982―Fundarboð varðandi stofnun Leilu-klúbbsins og fyrstu starfsreglur
2. Starfsreglur klúbbsins―Félagatal í sept. 1982 og janúar 1984―Efni á fundum 1983-1990―Heimsóknir í fyrirtæki 1982-1990
3. Skýrslur stjórnar
4. Fundagerðir
5. Fundagerðir (frh.)
Askja 2:
1. Skrár yfir fundi og fundarefni
2. Mætingar á fundi
3. Fundarboð
4. Ýmislegt
5. Ýmislegt
Fyrst birt 05.08.2020