Skjalasöfn félaga og samtaka

Manitoba Arts Group. KSS 89.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 89

  • Titill:

    Manitoba Arts Group

  • Tímabil:

    2001

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 89. Manitoba Arts Group. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Manitoba Arts Group

  • Varðveislusaga:

    Gögnin voru í vörslu Manitoba Cultural Heritage and Tourism í Winnipeg.

  • Um afhendingu:

    Louise Jonasson afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 5. september 2001

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið hefur að geyma efni eftir listakonur í Manitoba sem var gefið safninu 2001 af Manitoba Cultural Heritage and Tourism í Winnipeg um hendur Louise Jonasson.

  • Grisjun:

    Engu hefur verið eytt

  • Viðbætur:

    Ekki er gert ráð fyrir viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Enska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Gögnin voru afhent í því formi sem sjá má í öskjunum sem Auður Styrkársdóttir gekk frá. Hún skrifaði einnig lýsingu í maí 2010 og setti á safnmark KSS.

  • Dagsetning lýsingar:

    maí 2010


Skjalaskrá

Öskjur 1-2
Efni eftir listakonur í Manitoba, gefið safninu 2001 af Manitoba Cultural heritage and Tourism í Winnipeg um hendur Louise Jonasson.
Skv. korti frá Louise Jonasson hafa eftirfarandi listahópar gefið þetta efni:

Ace Art Ic.:

  1. Sally Slipper”, an artist book by June Boyd (a limited edition of 200)
  2. “Max and Ruby’s Fortune” by Brenna George (a limited edtion of 200)

Lives of Dogs (Artis Publications):

  1. “Autobiography of an Eccentric Line” by Bev Pike (courtesy Susan Chafe)

MAWA (Mentoring Artists for Women’s Art):

  1. Martha Townsend. “Stone in a Glass House”. (courtesy Susan Chafe)

5.-8. “Inversions” (“Confession Disguise”, “Fairy Tales Romance”, “The Female Grotesque” & “Interventions”) plus information about their organization

Plug in Gallery:

  1. “Rembember… Relate… Retell” by Caroline Dukes

SNAC (St. Norbert Arts & Cultural Centre):

  1. “That which cannot be contained” – Wendy Geller and “In your eyes” info etc. & misc. brochures

Urban Shaman Gallery:

  1. “The Iskew Festival: The Feminine in Indigenous Film & Video” and other program information

Video Pool:

  1. 2 copies “Poolside: The Act of Invention over TV” and information about “magnetic north”

Winnipeg Art Gallery:

  1. “Diana Thorneycroft: The Body, its Lesson and Comouflage” plus 2 copies of Tableau (July/August & Sept./Oct. 2001)
  2. Art Gallery of SW Manitoba catalogue brochures

Fyrst birt 05.08.2020

Til baka