Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 89
Manitoba Arts Group
2001
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 89. Manitoba Arts Group. Einkaskjalasafn.
Manitoba Arts Group
Gögnin voru í vörslu Manitoba Cultural Heritage and Tourism í Winnipeg.
Louise Jonasson afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 5. september 2001
Safnið hefur að geyma efni eftir listakonur í Manitoba sem var gefið safninu 2001 af Manitoba Cultural Heritage and Tourism í Winnipeg um hendur Louise Jonasson.
Engu hefur verið eytt
Ekki er gert ráð fyrir viðbótum
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Enska
Gögnin voru afhent í því formi sem sjá má í öskjunum sem Auður Styrkársdóttir gekk frá. Hún skrifaði einnig lýsingu í maí 2010 og setti á safnmark KSS.
maí 2010
Öskjur 1-2
Efni eftir listakonur í Manitoba, gefið safninu 2001 af Manitoba Cultural heritage and Tourism í Winnipeg um hendur Louise Jonasson.
Skv. korti frá Louise Jonasson hafa eftirfarandi listahópar gefið þetta efni:
Ace Art Ic.:
Lives of Dogs (Artis Publications):
MAWA (Mentoring Artists for Women’s Art):
5.-8. “Inversions” (“Confession Disguise”, “Fairy Tales Romance”, “The Female Grotesque” & “Interventions”) plus information about their organization
Plug in Gallery:
SNAC (St. Norbert Arts & Cultural Centre):
Urban Shaman Gallery:
Video Pool:
Winnipeg Art Gallery:
Fyrst birt 05.08.2020