Skjalasöfn í stafrófsröð

Svanlaug Baldursdóttir (f. 1940). KSS 87.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 87

 • Titill:

  Svanlaug Baldursdóttir

 • Tímabil:

  1973–1977

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 87. Svanlaug Baldursdóttir. Bréfasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Svanlaug Baldursdóttir (f. 1940)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Bókasafnsfræðingur. Stofnandi Kvennasögusafns Íslands, ásamt Önnu Sigurðardóttur og Elsu Miu Einarsdóttur.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin voru í varðveislu Svanlaugar Baldursdóttur.

 • Um afhendingu:

  Svanlaug Baldursdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 28 apríl 2010

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið hefur að geyma bréf frá Önnu Sigurðardóttur og Else Miu Einarsdóttur, stofnenda Kvennasögusafns Íslands og eru frá árunum 1973–1976 og varða öll stofnun Kvennasögusafns.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Óvíst er um viðbætur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 3. Kvennasögusafn Íslands. Einkaskjalasafn. 

  KSS 4. Anna Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir gekk frá bréfunum í öskju. Hún skrifaði einnig lýsingu í maí 2010 og setti á safnmark KSS.

 • Dagsetning lýsingar:

  20. maí 2010


Skjalaskrá

Askja 1

1. örk. Bréfritari Else Mia Einarsdóttir:

26. janúar 1976, með blaðaúrklippu og afriti af þakkarbréfi til seðlabankastjóra, Jóhannesar Nordal

11. apríl 1976, í umslagi

2. örk. Bréfritari Anna Sigurðarsdóttir:

6. nóvember 1973

21. des. 1973, póstkort

22. janúar 2974

28. júlí 1974, uppkast að bréfi  frá Önnu Sigurðardóttur, Else Miu Einarsdóttur og Svanlaugu Baldursdóttur, sennilega til allra kvennasamtaka, um að þau taki virkan þátt í undirbúningi að stofnun íslensks kvennasögusafns

23. ágúst, með fylgja afrit af Frumdrög að stofnskrá Kvenna(sögu)safns Íslands og Ýmislegt um undirbúning Kvennasögusafns Íslands

3. september 1974 afrit af uppkasti að bréfi (til kvennasamtaka, þingmanna?, sjá einnig bréf 28 júlí 1974

9. september 1974 afrit af 3. og 4 uppkasti að stofnskrá heimildasafns til sögu íslenskra kvenna

16. september 1974

12. apríl 1976

Nýárskort 1976

3. örk. Bréfritari Svanlaug Baldursdóttir

29. ágúst 1974 til Önnu Sigurðardóttur


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka