Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 86
Kvenfélag Kjósarhrepps
1940–1992
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 86. Kvenfélag Kjósarhrepps. Einkaskjalasafn.
Kvenfélag Kjósarhrepps (st. 1940)
Félagið var stofnað 15. mars 1940 á Larxárnesi í Kjós. Stofnendur voru 23 og í fyrstu stjórn voru kjörnar: Valgerður Guðmundsdóttir, Hvammi, formaður, Ólafía Þorvaldsdóttir, Hálsi, ritari, og Kristín Jónsdóttir, Káranesi, gjaldkeri. Það starfar enn.
Gögnin voru í varðveislu Huldu Þorsteinsdóttur, Eilífsdal í Kjós
Hulda Þorsteinsdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 12. apríl 2010.
Safnið inniheldur fimm fundagerðabækur.
Engu hefur verið eytt.
Gert er ráð fyrir viðbótum.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir bjó um fundagerðabækurnar Hún skrifaði einnig lýsingu í apríl 2010 og setti á safnmark KSS.
apríl 2010
Askja 1: Fundagerðabók félagsins 18. febr. 1940-12. jan 1947 ― Fundagerðabók 16. mars 1947-10. jan. 1964 ― Fundagerðabók 14. febr. 1964-15. okt. 1971
Askja 2: Fundagerðabók félagsins 16. nóv. 1971-12. des. 1980 ― Fundagerðabók 21. jan. 1981-21.okt. 1992.
Fyrst birt 05.08.2020