Skjalasöfn félaga og samtaka

Kvenfélag Kjósarhrepps (st. 1940). KSS 86.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 86

  • Titill:

    Kvenfélag Kjósarhrepps

  • Tímabil:

    1940–1992

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 86. Kvenfélag Kjósarhrepps. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kvenfélag Kjósarhrepps (st. 1940)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Félagið var stofnað 15. mars 1940 á Larxárnesi í Kjós. Stofnendur voru 23 og í fyrstu stjórn voru kjörnar: Valgerður Guðmundsdóttir, Hvammi, formaður, Ólafía Þorvaldsdóttir, Hálsi, ritari, og Kristín Jónsdóttir, Káranesi, gjaldkeri. Það starfar enn.

  • Varðveislusaga:

    Gögnin voru í varðveislu Huldu Þorsteinsdóttur, Eilífsdal í Kjós

  • Um afhendingu:

    Hulda Þorsteinsdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 12. apríl 2010.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið inniheldur fimm fundagerðabækur.

  • Grisjun:

    Engu hefur verið eytt.

  • Viðbætur:

    Gert er ráð fyrir viðbótum.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir bjó um fundagerðabækurnar Hún skrifaði einnig lýsingu í apríl 2010 og setti á safnmark KSS.

  • Dagsetning lýsingar:

    apríl 2010


Skjalaskrá

Askja 1: Fundagerðabók félagsins 18. febr. 1940-12. jan 1947 ― Fundagerðabók 16.  mars 1947-10. jan. 1964 ― Fundagerðabók 14. febr. 1964-15. okt. 1971

Askja 2: Fundagerðabók félagsins 16. nóv. 1971-12. des. 1980 ― Fundagerðabók 21. jan. 1981-21.okt. 1992.


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka