Skjalasöfn í stafrófsröð

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur (st. 1959). KSS 85.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 85

 • Titill:

  Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur

 • Tímabil:

  1959–2007

 • Umfang:

  17 öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 85. Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur (st. 1959)

 • Varðveislusaga:

  Gögnin voru í varðveislu klúbbsins.

 • Um afhendingu:

  Sigrún Klara Hannesdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin sbr. aðfangaskrá 22. desember 2009, sjá einnig gjafabréf dags. 26. janúar 2010 frá Heiði Vigfúsdóttur. Þessi gögn fylltu 16 öskjur. 8. febrúar bárust um hendur Emilíu Sigmarsdóttur gögn frá Guðrúnu Jónsdóttur, sbr. aðfangaskrá 8. febrúar 2010.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið hefur að geyma fundargerðir, bréf, skýrslur og önnur skjöl sem tilheyra Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur og eru frá árunum 1959-2007.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Gert er ráð fyrir viðbótum

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska og enska.

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Skjölin frá Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur komu í öskjum þar sem efni var raðað eftir árum. Auður Styrkársdóttir flutti í öskjur Kvennasögusafns. Hún skrifaði einnig lýsingu í mars 2010 og setti á safnmark KSS.

 • Dagsetning lýsingar:

  mars 2010


Skjalaskrá

Askja 1: Fundagerðabækur stjórnarfunda 1960-1997; 2 stílabækur og 3 fundagerðabækur

Askja 2: Fundagerðabók félagsfunda 1981-1992; fundagerðabók félagsfunda 1992-1997

Askja 3: Fundagerðabók félagsfunda 1963-1968; fundagerðabók félagsfunda 1969-1974; fundagerðabók félagsfunda 19774-1981

Askja 4: Skýrslur formanna 1981-1997

Askja 5: Innkomin og útsend bréf 1970-1974; félagatöl og skýrslur

Askja 6: Innkomin og útsend bréf 1975-1978; félagatöl og skýrslur

Askja 7: Innkomin og útsend bréf 1979-1984; félagatöl og skýrslur

Askja 8: Innkomin og útsend bréf 1985-1986; félagatöl og skýrslur

Askja 9: Innkomin og útsend bréf 1987-1992; félagatöl og skýrslur

Askja 10: Innkomin og útsend bréf 1993-1994; félagatöl og skýrslur

Askja 11: Innkomin og útsend bréf 1995-1997; félagatöl og skýrslur

Askja 12: Innkomin og útsend bréf 1998- 1999; félagatöl og skýrslur; fundagerðir stjórnarfunda

Askja 13: Innkomin og útsend bréf 2000- 2004; félagatöl og skýrslur, fundagerðir stjórnarfunda og félagsfunda

Askja 14: Innkomin og útsend bréf 2005-2007 ; félagatöl og skýrslur, fundagerðir

Askja 15: Innkomin og útsend bréf, skýrslur formanns, 1987-1989; greinargerðir vegna starfsemi klúbbsins 1960-1984 og 1984-1994 – 40 ára afmælishátíð – Gögn starfsgreinanefndar 1987-1996 – Fyrstu nafnalistarnir 1960, 1961, 1962 og 1965, lög og reglur á fyrsta áratugnum – S.Þ. nefnd, bréf og skýrslur 1973-1974

Askja 16: Bækur: Minningargjafir 1986-1993; Gjafasjóður 1965-1973; Risnusjóður 1970-1974; Vestmannaeyjasjóður  1973; Málefnasjóður 1972-1974;

Askja 17: Reykjavík – charterfest 19.9. 1959 (stofnfundur), blaðaúrklippur, ljósmyndir ofl. –Ýmislegt varðandi Soroptimistasamband Íslands - Styrktarsjóður 1964-1979


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka