Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 84
Gammadeild Delta Kappa Gamma
1977–2004
Níu öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 84. Gammadeild Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn
Gammadeild Delta Kappa Gamma (st. 1977)
Gammadeild var stofnuð í Reykjavík, 5. júní 1977 og er þriðja deildin sem stofnuð var á Íslandi. Stofnendur deildarinnar voru 16 talsins og var fyrsti formaður Pálína Jónsdóttir. Gammakonur koma úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða margvísleg mál á sviði menningar og menntamála. Átta til níu fundir eru haldnir á ári hverju, en auk þess eru Gammakonur duglegar að sækja landssambands- og vorþing samtakanna sem og alþjóða- og Evrópuþingin. Af vef DKG: https://www.dkg.is/gamma
Gögnin voru í varðveislu Ingibjargar Jónasdóttur
Ingibjörg Jónasdóttir afhenti Kvennasögusafni gögnin þann 3. desember 2009.
Safnið hefur að geyma fundargerðir, bréf og önnur skjöl sem tilheyra Gammadeild samtakanna Delta Kappa Gamma á Íslandi og eru frá árunum 1977-2004.
Gert er ráð fyrir viðbótum
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 68. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
KSS 69. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
KSS 2019/12. Bryndís Steinþórsdóttir. Einkaskjalasafn.
Skjölin komu í möppum þar sem haldið var utanum starfsemina eftir árum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði. Hún skrifaði einnig lýsingu í janúar 2009 og setti á safnmark KSS.
janúar 2009
Askja 1: Fundagerðir 13. júní 1977-2. júní 1992
Askja 2: Fundagerðir 14. sept. 1992-6. febr. 2004
Askja 3: Bréf, meðlimaskrá,fréttatilkynningar o.fl. innlent, 1978-1992
Askja 4: Bréf, meðlimaskrár, fréttatilkynningar ofl. innlent, 1992-2004
Askja 5: Erlend samskipti
Askja 6: Erlend samskipti
Askja 7: Ráðstefna bandarísku samtakanna 2001
Askja 8: Framkvæmdaráð og landssambandið 1999-2003. – Framkvæmdaráð 2003-2005. – Framkvæmdaráð 2005-2007. – Landssambandsþing 2005. – Landssambandsþing 2007; 30 ára afmæli. – Inntaka nýrra félaga (ritúalið). – Lög landssambands og deilda, reglugerð. – 20 ára afmæli samtakanna á Íslandi: Framkvæmdaáætlun 1995-1997 og skýrsla forseta í sept. 1996.
Askja 9: Fundargerðir framkvæmdaráðs 2003-2005. – Landssambandsþing 2005. – Frá deildum o.fl.
Fyrst birt 05.08.2020