Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélag Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR) (1980–1997). KSS 83.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 83

  • Titill:

    Kvenfélag Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR)

  • Tímabil:

    1980–1997

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 83. Kvenfélag Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR). Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kvenfélag BSR [Bifreiðastöð Reykjavíkur] (1980–1997)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Félag stofnað árið 1980 af eiginkonum bifreiðastjóra hjá Bifreiðastöð Reykjavíkur.
    Lagt niður árið 1997.

  • Varðveislusaga:

    Skjölin í Kvenfélagi BSR voru í fórum Ingu Ísaksdóttur, síðasta ritara félagsins.

  • Um afhendingu:

    Inga Ísaksdóttir (f. 1927) afhenti á Kvennasögusafn Íslands 5. des. 2008.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Tvær bækur, fundargerðabók og gestabók.

  • Grisjun:

    Engu hefur verið eytt

  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Efnið frá Kvenfélagi BSR komu í kassa. Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í janúar 2009 og setti á safnmark KSS.

  • Dagsetning lýsingar:

    janúar 2009


Skjalaskrá

Askja 1

Fundargerðabók BSR, tekin í notkun við stofnun félagsins 5. febrúar 1980 og er síðasta fundargerðin færð 22.10. 1997 þar sem samþykkt var að leggja félagið niður.

Gestabók Kvenfélags BSR 8. apríl 1980-2. ágúst 2001.


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka