Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélagið Aldan (1959–2009). KSS 82.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 82

 • Titill:

  Kvenfélagið Aldan

 • Tímabil:

  1959-2009

 • Umfang:

  Þrjár öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 82. Kvenfélagið Aldan. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvenfélagið Aldan (1959–2009)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Stofnað í Reykjavík 1959 af eiginkonum skipstjórnarmanna á íslenskum fiskiskipum.
  Lagt niður 2009.

 • Varðveislusaga:

  Skjölin voru í fórum Önnu Wolfram sem afhenti Kvennasögusafni þau þann 25. mars 2009.

 • Um afhendingu:

  Afhent af Önnu Wolfram 25. mars 2009.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið hefur að geyma skjöl Kvenfélagsins Öldunnar sem var starfrækt í Reykjavík á árunum 1959-2009.

 • Grisjun:

  Engu hefur verið eytt

 • Viðbætur:

  Ekki er von á viðbótum þar sem félagið hefur verið lagt niður

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Skjölin frá Kvenfélaginu Öldunni komu í möppum þar sem haldið var utanum starfsemina eftir árum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði. Hún skrifaði einnig lýsingu í janúar 2009 og setti á safnmark.

 • Dagsetning lýsingar:

  janúar 2009


Skjalaskrá

Askja 1

 1. Ræða (formanns?) þegar félagið var lagt niður 11. febrúar 2009. – Félagatal 11. febr. 2009.- Bréfsefni
 2. 80 ára afmæli Öldunnar. – Ljósrit af fundargerð um stofnun kvennadeildar Öldunnar. – Saga kvennadeildarinnar.
 3. Leikrit: Fjölskyldumyndin; Skopleikur; Elísabet trúlofast
 4. Sumarbústaður
 5. Hugvekja 2004, 2003. – Afmæli
 6. Gamanmál, kvæði og söngvar
 7. Bréf
 8. Kort

Askja 2

 • Ljósmynd á frauðplasti af kvenfélagskonum sem mættu á hátíðarfund 11 febrúar 2009.
 • Bók með símanúmerum félagskvenna ásamt ársskýrslum 1971-1979.
 • Fundagerðabók kvenfélagsins Aldan 27 jan. 1959-10 okt. 1973.
 • Einnig eru ársskýrslur 1959-1971 færðir hér til bókar.
 • Fundagerðabók kvenfélagsins Aldan 13 febrúar 1974-18 febrúar 1988.
 • Fundagerðabók kvenfélagsins Aldan 18 mars 1988-27 nóv. 2008.
 • Fundahamar

Askja 3

 • Útskorin gestabók.
 • Loðin gestabók.
 • Áletruð gestabók.
 • Stafabók með nöfnum ekkna hjá Kvenfélagi Öldunnar 1984.
 • Bók með handskrifuðum ársskýrslum 1991-2009.

Fyrst birt 05.08.2020

Til baka