Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 82
Kvenfélagið Aldan
1959-2009
Þrjár öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 82. Kvenfélagið Aldan. Einkaskjalasafn.
Kvenfélagið Aldan (1959–2009)
Stofnað í Reykjavík 1959 af eiginkonum skipstjórnarmanna á íslenskum fiskiskipum.
Lagt niður 2009.
Skjölin voru í fórum Önnu Wolfram sem afhenti Kvennasögusafni þau þann 25. mars 2009.
Afhent af Önnu Wolfram 25. mars 2009.
Safnið hefur að geyma skjöl Kvenfélagsins Öldunnar sem var starfrækt í Reykjavík á árunum 1959-2009.
Engu hefur verið eytt
Ekki er von á viðbótum þar sem félagið hefur verið lagt niður
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Skjölin frá Kvenfélaginu Öldunni komu í möppum þar sem haldið var utanum starfsemina eftir árum. Auður Styrkársdóttir fínraðaði. Hún skrifaði einnig lýsingu í janúar 2009 og setti á safnmark.
janúar 2009
Askja 1
Askja 2
Askja 3
Fyrst birt 05.08.2020