Skjalasöfn í stafrófsröð

Birgitta Guðmundsdóttir (1908–2003). KSS 81.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 81

 • Titill:

  Birgitta Guðmundsdóttir

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 81. Birgitta Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Birgitta Guðmundsdóttir (1908–2003)

 • Lífshlaup og æviatriði:
  1. 8.10. 1908, d. 29.08. 2003. For.: Salvör Þorkelsdóttir og Guðmundur Jónsson.

  Maki: Sigvaldi Jónasson. Eignuðust einn son: Guðmund.

  Birgitta gegndi formennsku í Félagi afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðbúðum um árabil og sótti þing ASÍ.

  Sjá nánar: Morgunblaðið, 05.09. 2003, bls. 38

 • Um afhendingu:

  Halldóra Þorsteinsdóttir afhenti árið 2009.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið geymir gögn er tengjast félagi Afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum, en Birgitta var lengi formaður þess, og ýmis gögn frá Alþýðusambandi Íslands. Einnig gögn er tengjast Sósíalistaflokknum.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Ekki er kunnugt um viðbætur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju, skráði og setti í safnmark. Í ágúst 2012 skrifaði hún lýsandi samantekt.

 • Dagsetning lýsingar:

  ágúst 2012


Skjalaskrá

Askja 1:

„ASB 15 ára, undirritað Guðrún Finnsdóttir – Úrklippa úr NT, viðtal við Birgittu Guðmundsdóttur

Taxtar og samningar ASB og fleiri félaga

Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB

 1. Frá hagræðingardeild ASÍ og Efnahagsstofnun Íslands
 2. Samningar og kauptaxtar
 3. Bréf og erindi frá ASÍ, MFA, Lúðrasveit verkalýðsins ofl.
 4. Samþykktir og bréf ASB
 5. Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB
 6. „ASB 15 ára“ undirritað Guðrún Finnsdóttir, 2 bls. – Úrklippa úr NT með viðtali við Birgittu Guðmundsdóttur

Askja 2:

 1. Kjörskrá ASB 1964 (2 eintök). – Frv. til laga um áætlunarráð ríkisins (Flm. Einar Olgeirsson). – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 22 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 9 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til ASB 8 okt. 1969. – Dagskrá flokksstjórnarfundar (Sameiningarflokks alþýðu) 3-5 des. 1965. – Drög að stjórnmála-ályktun (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett. – Drög að ályktun um starfsemi flokksins (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett
 2. 12. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1960): Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir. – Lög eins og þau sem samþykkt voru 1938 með áorðnum breytingum fram að 12 þingi 1960
 3. 13. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1962): Dagsrká. – Tillögur. – Ályktanir
 4. 14. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1964): Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir
 5. 16. þing Sameiningarflokks alþýðu- Sósíalistaflokksins (1968?): Dagskrá. - Fulltrúalisti. - Ályktanir. - Handskrifuð blöð með ýmsum nöfnum
 6. 29. þing Alþýðusambands Íslands. Þingskjöl 3-41. (þingskjal nr. 1 var prentuð þingtíðindi 28. þings ASÍ og þingskjal nr. 2 var Skýrsla um störf forseta miðstjórnar ASÍ árin 1962-1964. Prentuð rit fara í þjóðdeild)
 7. Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins á skíðahótelinu við Akureyri 4 okt. 1969

Fyrst birt 05.08.2020

Til baka