Landsbókasafn – Íslands Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 1
Kvennafrí 1975. Einkaskjalasafn.
1973 - 1980
Níu öskjur
Landsbókasafn – Íslands Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 1. Kvennafrí 1975.
Kvennaársnefndin 1975.
Björg Einarsdóttir.
Gögnin komu í Kvennasögusafn annars vegar 28. mars 1976 við hátíðlega athöfn Kvennaársnefndar í átthagasal Hótel Sögu og hins vegar 17. október 2000.
28. mars 1976: Kvennaársnefnd 1975:
Sigríður Thorlacius, Kvenfélagasamband Íslands
Þórunn Valdimarsdóttir, Kvenfélagasamband Íslands
Lára Sigurbjörnsdóttir, Kvenréttindafélag Íslands
Brynhildur Kjartansdóttir, Kvenstúdentafélag Íslands og Félag háskólakvenna
Guðríður Elíasdóttir, Alþýðusamband Íslands
Sigurveig Hanna Eiríksdóttir, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
Þórunn Magnúsdóttir, Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Elísabet Gunnarsdóttir, Rauðsokkahreyfingin
Júlía Sveinbjarnardóttir, Félag Sameinuðu þjóðanna
Þóra Þorleifsdóttir, Margrét S. Einarsdóttir og Guðrún Erlendsdóttir, skipaðar af forsætisráðuneyti, og var Guðrún Erlendsdóttir jafnframt formaður nefndarinnar
17. október 2000 [efni í öskju 1]:
Björg Einarsdóttir
Í safninu eru níu öskjur með fundagerðabókum, erindum, ræðum, bréfum, tilkynningum, dagskrá 24. okt. 1975, baráttukveðjum, skeytum, ljósmyndum og öðru efni sem til féll. Einnig tilheyra safninu tvær stórar úrklippubækur sem rekja aðdraganda og sögu dagsins.
Engu var eytt
Ekki er von á viðbótum.
Aðgangur er ótakmarkaður
Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.
Íslenska
Sjá skjalasöfn annara kvennafrídaga.
KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir, ljósmyndir.
Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju og skrifaði lýsingu og setti á safnmarkið KSS 1. Rakel Adolphsdóttir endurraðaði öskju 1 þann 28. október 2016. Hún bætti svo ljósmyndum við safnið og eru nú skráðar í öskju 9.
25. júlí 2013
– efni frá Björgu Einarsdóttur, afhent 2000
1. Ræða Bjargar, drög að ræðu og þýðing af ræðunni, haldin við undirbúning 1973
2. Listi yfir fulltrúa í ýmsum nefndum
o Framkvæmdanefnd í september 1975 (enska)
o Tilnefndir fulltrúar í samstarfsnefnd
o Bráðabirgða- og áheyrnarfulltrúar
3. Listi yfir útsend bréf. Þrjú sett með mismunandi athugasemdum, samtals 17 blöð.
4. Nafnalistar: ýmsir hópar
o kynningarhópur, landsbyggðarhópur, fjáröflunarhópur, fundar- og dagskrárhópur, fjölmiðla- og dagskrárhópur
5. Ályktun eftir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum í júní 1975
6. Drög að fréttatilkynningu um kvennafrídaginn
7. Ýmsir minnispunktar við undirbúning (u.þ.b. 60 blöð)
8. Ræða Bjargar, september 1975
9. Bréf frá Kvennasögusafni til Kvennaársnefndar (30. janúar 1975) og grein Conaway um Kvennafrí
10. Fréttabréf Sameinuðu þjóðanna um kvennaárið, 3. mars 1975
11. Yfirlýsingar annarra hreyfinga
o Jafnréttisnefnd stúdentaráðs
o Einingarsamtök kommúnista (Marx-Lenínistar) – EIK (m-l)
1. Ræða Bjargar á Kvennafrídeginum
2. Ræður Aðalheiðar, Bjargar og Ásthildar, útdrættir á ensku
3. Hvers vegna kvennafrí?
o Um tilgang kvennafrídagsins á íslensku, ensku, dönsku, norsku og sænsku. Handrit að sænsku liggur með.
4. Söngtextar og dagskrá á kvennafrídegi
1. Úrklippur úr erlendum og innlendum blöðum
2. Sendibréf á erlendum tungumálum
3. Fræðsluefni til bókasafna um kvennafrídaginn 1975 (efni sent 1980)
4. Prentað efni og prentmót:
o Ætimynd [e. etching] eftir Ragnheiði Jónsdóttur frá 1976 um kvennafrídaginn, gerð í 30 eintökum
o Póstkort og umslag frá kvennafrídeginum – 2. stk póstkort, 1 umslag
o Forsíða tímaritsins 19. júní frá árinu 1976 – 2 stk.
o Límmiðar og prentmót fyrir límmiða með lógói kvennaársins frá Sameinuðu þjóðunum
5. Kvennafrí – frágangur:
o Fundarboð og fundargerðir varðandi frágang framkvæmdanefndar um kvennafrí
o Tillögur um ráðstöfun afgangstekna kvennafrísnefndarinnar
o Tillögur um framtíðarstarf
o Listi yfir fréttamenn frá útlöndum vegna kvennafrísins 24. okt. 1975
o Ræða Bjargar Einarsdóttur frá lokafundi framkvæmdanefndar um kvennafrí 28. mars 1976 að Hótel Sögu
o Ræða Önnu Sigurðardóttur frá lokafundi framkvæmdanefndar um kvennafrí 28. mars 1976 að Hótel Sögu
-
Öskjur 2-8: Kvennaársnefnd 1975, afhent 1976
• Útsend bréf
• Ræða Önnu Sigurðardóttur í mars 1976 þegar Kvennaársnefndin gaf gögn sín og einnig fé til Kvennasögusafns
• Fundir Kvennaársnefndar
• Minnisblað Ragnhildar Helgadóttur v. kvennaárs S.Þ. 1975
• Tillögur til Kvennaársnefndar
• Starfsumsóknir
Ýmisleg skjöl og bréf
Undirbúningur kvennafrídagsins:
• ‘Stóðu meyjar að meginverkum’. Fundur 14. 6. 1975
• Fundir um kvennafrí 11/9 1975 og 15/9 1975
• Landsbyggðarhópur 1975
• Bréf send til framkvæmdanefndar kvennafrídags o.fl.
• Starfshópur um kvennafrí
• Skýrsla fjáröflunarhóps
• Rekstrar- og efnahagsreikningur pr. 31. des. 1975 fyrir kvennafrí
• Framkvæmdanefnd um kvennafrí – fundargerðir
• Greinargerð um kvennafrídaginn o.fl.:
Dagskrá KRFÍ
Söngtextar. Höfundar Dagný Kristjánsdóttir og Kristján Jónsson
Alþingismannahvatning. Sigurlaug Bjarnadóttir og Svava Jakobsdóttir
Ávörp: Björg Einarsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Ásthildur Ólafsdóttir,
Til fósturlandsins Freyju. Höfundur Valborg Bentsdóttir
• Í samstöðunni felst sigur okkar – eftir Gerði Steinþórsdóttur (?)
• Erlendar baráttukveðjur
• Innlendar baráttukveðjur
• Skeyti send á Lækjartorg 24.10.1975
• Um kvennafrídaginn á ensku og dönsku
• Skýrslur um kvennafrídaginn
Efst liggur dagskrá fundarins ásamt nokkrum öðrum skjölum
Bókhaldsgögn Kvennafrídagsins.
Ýmislegt tengt kvennaári; m.a. sérblað Alþýðublaðsins og opna úr Morgunblaðinu þar sem ártöl og
áfangar í íslenskri kvennabaráttu eru rakin
Ýmsar skýrslur, íslenskar og erlendar, tengdar kvennaári, m.a. 5 skýrslur frá Kvennasögusafni
Kvennaársráðstefnan 20.-21. júní 1975
• Erindi flutt á ráðstefnunni: Björg Einarsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Haraldur Ólafsson, Gunnar G. Schram, Ólafur Egilsson,
• Fréttatilkynning og áskoranir frá ráðstefnunni
• Niðurstöður starfshópa
• Þátttakendalisti
• Próf við Háskóla Íslands (ráðstefnugögn)
• Steinunn Harðardóttir: punktar frá ráðstefnunni
Fundargerðabækur vegna undirbúnings Kvennaárs.
Einnig greinargerð eftir fimm þátttakendur á heimsþingi kvenna í A-Berlín í okt. 1975
54 ljósmyndir sem framkvæmdanefnd um kvennafrí hefur safnað og gefið Kvennasögusafni 1976. [Hafið samband til að sjá sérstaka ljósmyndaskrá.]
Úrklippubækur, tvær stórar – sett saman af Gerði Steinþórsdóttur eftir daginn.
Fyrst birt 28.10.2019