Skjalasöfn í stafrófsröð

Delta Kappa Gamma (st. 1975). KSS 69.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 69

 • Titill:

  Delta Kappa Gamma

 • Tímabil:

  2005-2009

 • Umfang:

  Sjö öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 69. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Delta Kappa Gamma, Alfa-deild

 • Lífshlaup og æviatriði:

  The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum sem voru stofnuð af 12 konum í Austin í Texas 1929. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin og þar er heimasíðu Delta Kappa Gamma Society International ritstýrt. Alþjóðasamtökin hafa nú landsdeildir í mörgum þjóðlöndum auk Bandaríkjanna.

  Íslenska landsdeildin var stofnuð 7. nóvember árið 1975 með Alfa - deild í Reykjavík en landssambandið var stofnað 28. mars 1977. Íslenska landssambandið tilheyrir Evrópusvæði sem stofnað var 1998. Á Íslandi eru starfandi tólf deildir með u.þ.b. 317 félagskonum. Fimm eru á höfuðborgarsvæðinu og ein í hverjum landshluta nema á Norðurlandi þar sem þær eru tvær. Deildirnar starfa sjálfstætt og halda a.m.k. fjóra fundi á ári. Deildirnar mynda landssamband og er haldið landssambandsþing annað hvert ár á oddatölu og skiptast deildir á að halda þingið ásamt landssambandsstjórn. Nýjar deildir eru stofnaðar við hátíðlega athöfn og einnig eru nýir félagar teknir inn í starfandi deildir með viðhöfn. Konum er boðin þátttaka í Delta Kappa Gamma samtökunum. Þær sem ganga í samtökin hljóta full réttindi sem félagar í deild, landssambandi og alþjóðasamtökunum.

  Hver deild starfar sjálfstætt og velur sér verkefni eftir áhuga og þörfum félaga í deildinni. Öll tengjast störfin markmiðum alþjóðasamtakanna.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin voru í fórum Delta Kappa Gamma.

 • Um afhendingu:

  Safninu voru afhent þessi gögn 14. mars 2012. Þann 9. ágúst 2012 bárust um hendur Sigríðar Klöru Hannesdóttur gögn úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur (1919-2011).

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið inniheldur ýmis gögn Delta Kappa Gamma: bréf og bæklinga.

 • Grisjun:

  Tvítökum var eytt, einnig fundargerðum og öðrum gögnum alþjóðasamtakanna

 • Viðbætur:

  Von er á viðbótum

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er ótakmarkaður

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 68. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
  KSS 84. Gammadeild Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í júlí 2012 og setti á safnmark.

 • Dagsetning lýsingar:

  18. júlí 2012


Skjalaskrá

A – Fréttabréf, bæklingar

B – Erlend samskipti

C – Þing

D – Innlend samskipti

E – Úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur

A – Fréttabréf, bæklingar

Askja 1
Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík 2003

Handskrifaðar kveðjur á ensku

Boðskort og auglýsing

Límmiðar

Geisladiskur: undirbúningur og framkvæmd Evrópuþingsins 2003 (til er rafrænt afrit)

Geisladiskur: myndir frá ráðstefnunni 2003 (til er rafrænt afrit)

Fréttabréf 1997-2011

Félagatöl 1997, 1999, 2003, 2005, 2008 (prentuð)

Handbók fyrir formenn og stjórn og lög og reglugerðir, 2003

Kynning á starfi deilda (bæklingur)

Úrklippa úr Morgunblaðinu 15. maí 2007

 

B – Erlend samskipti

Askja 2

Sigrún Klara Hannesdóttir – tilnefning

Félagatal (á ensku)

Sögulegar upplýsingar

Alþjóðaráðstefna í Chicago, 22-26 júlí 2008

Evrópuþing í Lundúnum, 1-4 ágúst 2007

Evrópuforsetinn

Önnur evrópsk samtök

European Forum

Alþjóðasamtökin

Evrópa

Bréf til alþjóðaskrifstofu

Bréf frá alþjóðaskrifstofu

 

C – Þing

Askja 3

Skýrslur nefnda

Endurskoðun handbókar

Styrkir til landssambandsstjórnar

Vorþing 2004

Vorþing 2006

Vorþing 2008

Afmælisþing 2007

Landssambandsþing 2007

Landssambandsþing 2009

 

D – Innlend samskipti

Askja 4

Ýmsar skýrslur deilda

Landssambandsstjórnarfundir

Ýmis bréf

Framkvæmdaáætlun 2005-1007

Stjórnarfundir 2007-2009

Til formanna deilda

Framkvæmdaráðsfundir

 

E – Úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur

Askja 5
Úr fórum Sigríðar Valgeirsdóttur (1919-2011)
- Íslenskt efni: m.a. einstaka vélritaðar fundagerðir stjórnar og framkvæmdaráðs á árunum 1989-1993,  nafnalistar og bréf til félaga

Askja 6 og 7:
Erlent efni


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka