Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 69
Delta Kappa Gamma
2005-2009
Sjö öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 69. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
Delta Kappa Gamma, Alfa-deild
The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum sem voru stofnuð af 12 konum í Austin í Texas 1929. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin og þar er heimasíðu Delta Kappa Gamma Society International ritstýrt. Alþjóðasamtökin hafa nú landsdeildir í mörgum þjóðlöndum auk Bandaríkjanna.
Íslenska landsdeildin var stofnuð 7. nóvember árið 1975 með Alfa - deild í Reykjavík en landssambandið var stofnað 28. mars 1977. Íslenska landssambandið tilheyrir Evrópusvæði sem stofnað var 1998. Á Íslandi eru starfandi tólf deildir með u.þ.b. 317 félagskonum. Fimm eru á höfuðborgarsvæðinu og ein í hverjum landshluta nema á Norðurlandi þar sem þær eru tvær. Deildirnar starfa sjálfstætt og halda a.m.k. fjóra fundi á ári. Deildirnar mynda landssamband og er haldið landssambandsþing annað hvert ár á oddatölu og skiptast deildir á að halda þingið ásamt landssambandsstjórn. Nýjar deildir eru stofnaðar við hátíðlega athöfn og einnig eru nýir félagar teknir inn í starfandi deildir með viðhöfn. Konum er boðin þátttaka í Delta Kappa Gamma samtökunum. Þær sem ganga í samtökin hljóta full réttindi sem félagar í deild, landssambandi og alþjóðasamtökunum.
Hver deild starfar sjálfstætt og velur sér verkefni eftir áhuga og þörfum félaga í deildinni. Öll tengjast störfin markmiðum alþjóðasamtakanna.
Gögnin voru í fórum Delta Kappa Gamma.
Safninu voru afhent þessi gögn 14. mars 2012. Þann 9. ágúst 2012 bárust um hendur Sigríðar Klöru Hannesdóttur gögn úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur (1919-2011).
Safnið inniheldur ýmis gögn Delta Kappa Gamma: bréf og bæklinga.
Tvítökum var eytt, einnig fundargerðum og öðrum gögnum alþjóðasamtakanna
Von er á viðbótum
Aðgangur er ótakmarkaður
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 68. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
KSS 84. Gammadeild Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í júlí 2012 og setti á safnmark.
18. júlí 2012
A – Fréttabréf, bæklingar
B – Erlend samskipti
C – Þing
D – Innlend samskipti
E – Úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur
A – Fréttabréf, bæklingar
Askja 1
Dagskrá Evrópuþings í Reykjavík 2003
Handskrifaðar kveðjur á ensku
Boðskort og auglýsing
Límmiðar
Geisladiskur: undirbúningur og framkvæmd Evrópuþingsins 2003 (til er rafrænt afrit)
Geisladiskur: myndir frá ráðstefnunni 2003 (til er rafrænt afrit)
Fréttabréf 1997-2011
Félagatöl 1997, 1999, 2003, 2005, 2008 (prentuð)
Handbók fyrir formenn og stjórn og lög og reglugerðir, 2003
Kynning á starfi deilda (bæklingur)
Úrklippa úr Morgunblaðinu 15. maí 2007
B – Erlend samskipti
Askja 2
Sigrún Klara Hannesdóttir – tilnefning
Félagatal (á ensku)
Sögulegar upplýsingar
Alþjóðaráðstefna í Chicago, 22-26 júlí 2008
Evrópuþing í Lundúnum, 1-4 ágúst 2007
Evrópuforsetinn
Önnur evrópsk samtök
European Forum
Alþjóðasamtökin
Evrópa
Bréf til alþjóðaskrifstofu
Bréf frá alþjóðaskrifstofu
C – Þing
Askja 3
Skýrslur nefnda
Endurskoðun handbókar
Styrkir til landssambandsstjórnar
Vorþing 2004
Vorþing 2006
Vorþing 2008
Afmælisþing 2007
Landssambandsþing 2007
Landssambandsþing 2009
D – Innlend samskipti
Askja 4
Ýmsar skýrslur deilda
Landssambandsstjórnarfundir
Ýmis bréf
Framkvæmdaáætlun 2005-1007
Stjórnarfundir 2007-2009
Til formanna deilda
Framkvæmdaráðsfundir
E – Úr fórum Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur
Askja 5
Úr fórum Sigríðar Valgeirsdóttur (1919-2011)
- Íslenskt efni: m.a. einstaka vélritaðar fundagerðir stjórnar og framkvæmdaráðs á árunum 1989-1993, nafnalistar og bréf til félaga
Askja 6 og 7:
Erlent efni
Fyrst birt 05.08.2020