Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 68
Delta Kappa Gamma
1975-2009
12 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 68. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
Delta Kappa Gamma, Alfa-deild
The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum sem voru stofnuð af 12 konum í Austin í Texas 1929. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin og þar er heimasíðu Delta Kappa Gamma Society International ritstýrt. Alþjóðasamtökin hafa nú landsdeildir í mörgum þjóðlöndum auk Bandaríkjanna.
Íslenska landsdeildin var stofnuð 7. nóvember árið 1975 með Alfa - deild í Reykjavík en landssambandið var stofnað 28. mars 1977. Íslenska landssambandið tilheyrir Evrópusvæði sem stofnað var 1998. Á Íslandi eru starfandi tólf deildir með u.þ.b. 317 félagskonum. Fimm eru á höfuðborgarsvæðinu og ein í hverjum landshluta nema á Norðurlandi þar sem þær eru tvær. Deildirnar starfa sjálfstætt og halda a.m.k. fjóra fundi á ári. Deildirnar mynda landssamband og er haldið landssambandsþing annað hvert ár á oddatölu og skiptast deildir á að halda þingið ásamt landssambandsstjórn. Nýjar deildir eru stofnaðar við hátíðlega athöfn og einnig eru nýir félagar teknir inn í starfandi deildir með viðhöfn. Konum er boðin þátttaka í Delta Kappa Gamma samtökunum. Þær sem ganga í samtökin hljóta full réttindi sem félagar í deild, landssambandi og alþjóðasamtökunum.
Hver deild starfar sjálfstætt og velur sér verkefni eftir áhuga og þörfum félaga í deildinni. Öll tengjast störfin markmiðum alþjóðasamtakanna.
Gögnin voru í fórum félagskvenna
Safnið inniheldur ýmis gögn Delta Kappa Gamma: bréfasafn, erlend samskipti, fundagerðabækur og landsfundagögn.
Engu var eytt
Von er á viðbótum
Safnið er opið
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 69. Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
KSS 84. Gammadeild Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í júlí.
18. júlí 2012
A – Fundagerðabækur (öskjur 1-2)
B - Bréf (öskjur 3-8)
B1 Bréf, send (erlendis)
B2 Bréf, móttekin (erlend)
B3 Bréf ( innlend)
C - Landsfundir og þing (öskjur 9-11)
D - Annað efni (askja 12)
A - Fundargerðarbækur
Askja 1
Askja 2
B Bréf
Askja 3
Bréf inn (erlend)
Askja 4
Bréf inn (erlend):
Askja 5
Bréf inn (erlend):
Askja 6
Bréf inn (erlend):
Askja 7
Bréf út (erlend):
Askja 8
Bréf innlend
C - Landsfundir og þing
Askja 9
Askja 10
Stjórn landssambandsins og framkvæmdaráð-fundargerðir:
Askja 11
D - Annað efni
Askja 12
Ýmislegt:
Fyrst birt 05.08.2020