Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 64
Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegra fóstureyðinga.
1974-
Ein askja
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 64. Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar. Einkaskjalasafn.
(Lbs.-Hbs. Kvss.) KSS 64. Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar. Einkaskjalasafn.
Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegra fóstureyðinga (st. 1975)
Samtökin voru stofnuð í kjölfar þess að ríkisstjórn lagði fram frv. til laga um fóstureyðingar í des. 1974 þar sem ekki var ákvæði um heimild til fóstureyðingar að ósk konu. Fylgismenn þess málstaðar gengust fyrir stofnun hinna þverpólitísku samtaka sem hér eru nefnd. Stofnfundur var haldinn á Hótel Sögu 24. mars 1975 og voru stofnfélagar 329. Samtökin hafa ekki verið lögð formlega niður.
Heimildir: Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.)(2011): Á rauðum sokkum. Og Þjóðviljinn 26. mars 1975, bls. 7.
Gögnin voru í fórum Álfheiðar Ingadóttur (f. 1951).
Álfheiður Ingadóttir afhenti Kvennasögusafni Íslands gögnin 30. júní 2011
Safnið inniheldur stóra bók er geymir nöfn stofnfélaga, blaðaúrklippur, fréttatilkynningar, greinar og ljósrit af greinum.
Engu var eytt
Ekki er von á viðbótum
Aðgangur er ótakmarkaður
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
KSS 2019/14. Rauðsokkahreyfingin. Einkaskjalasafn.
Auður Styrkársdóttir raðaði og skrifaði lýsingu í nóvember 2011.
30. nóvember 2011
Askja 1
- Forvitin rauð, janúar 1974
- Alþingistíðindi, 8. hefti 1974-75, umræður 27.-30. janúar
- Bréfsefni og merkt umslög samtakanna
- Bók er geymir nöfn stofnfélaga
-Ýmislegt viðvíkjandi stofnfundinum
- Fréttatilkynning um stofnfund
- Erindi Álfheiðar Ingadóttur í útvarp (þátturinn „Um daginn og veginn)
- Álfheiður Ingadóttir: Um hvað snýst málið? (handrit)
- Ræða flutt á stofnfundinum (Álfheiður Ingadóttir)
- Ræða um málið (etv erindi í útvarp). Óþekktur
- Blaðaúrklippur
- Athugasemdir Baráttusamtakanna
- Bréf til þingmanna (teikning og skrif aftaná)
- Tillaga til ályktunar frá stjórn Stúdentaráðs H.Í.
- Bréf til formanns heilbrigðis- og trygginganefndar n.d. Alþingis, 2. apríl 1975
- Bréf frá nefnd er endurskoðaði lög um fóstureyðingar, 30 jan. 1974
- Yfirlýsing kvenna sem hafa gengist undir fóstureyðingu, óundirritað
Fyrst birt 05.08.2020