Skjalasöfn í stafrófsröð

Borghildur Einarsdóttir (1898–1981). KSS 56.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 56

  • Titill:

    Borghildur Einarsdóttir

  • Tímabil:

    1921-1974

  • Umfang:

    Sex öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 56. Borghildur Einarsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Borghildur Einarsdóttir (1898–1981)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd 28. apríl 1898, látin í Reykjavík 26. jan. 1981.
    Giftist Sigurði Jóhannssyni á Eskifirði, eignuðust fjögur börn.

    Heimild: Þjóðviljinn 3. febrúar 1981, bls. 12.

  • Varðveislusaga:

    Gögnin voru í fórum sonar Borghildar, Einars Braga rithöfundar.

  • Um afhendingu:

    Ekki finnast heimildir um upprunalega afhendingu – sennilega var hún á árunum 1994-1996. Þann 1. október 1999  bætti Einar við fáeinum reikningum úr búi Borghildar, sbr. aðfangaskrá (mappa), bréf dags. 15 des. 1999. Svo 17. desember 1999 bætti hann við nokkrum sendibréfum frá móður sinni til bróður hennar. Einnig bréf frá föður hans.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safni Borghildar Einarsdóttur er skipt upp í eftirfarandi flokka: A. Dagbækur og minnisbækur Borghildar Einarsdóttur – B. Bréf

  • Grisjun:

    Engu var eytt

  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Safnið er opið

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska og enska.

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsandi samantekt í júlí 2012.

  • Dagsetning lýsingar:

    31. júlí 2012


Skjalaskrá

 

A Dagbækur, minnisbækur, gestabækur

Askja 1 og Askja 2
     Bókunum er raðað í öskjurnar eftir stærð og fyrirferð, ekki eftir árum

Askja 3:

      Gestabækur (2), dagbók 1956-1957

Askja 4:

      Dagbók 1945-1947, gestabók
Askja 5:

      Dagbækur, reikningar o.fl. úr búi Borghildar

B Bréf

Askja 6:

˖ Borghildur Einarsdóttir til Brynjólfs Einarssonar -  13 bréf, skrifuð 1950 (2), 1952, 1954 (2), 1959 (3), 1960, 1968,  1971 og 1972 (2)

˖ Sigurður Jóhannsson til Brynjólfs Einarssonar - 5 bréf, skrifuð 1937, 1938, 1943 og 1944

˖ Brynjólfur Einarsson til Borghildar Einarsdóttur -  19 bréf, skrifuð 1943 (2), 1950, 1951 (3), ódagsett (1), 1953, 1955, 1956, 1958, 1959 (2), 1963, 1964, ódagsett, 1966, 1968, 1975


Fyrst birt 04.08.2020

Til baka