Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvennaslóðir (út. 2001). KSS 51.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 51

 • Titill:

  Kvennaslóðir

 • Tímabil:

  ca. 2000-2001

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafns Íslands. KSS 51. Kvennaslóðir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sjötugri. Kvennasögusafn Íslands gaf út árið 2001.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin afhenti Kvennasögusafni Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur.

 • Um afhendingu:

  Afhending var 1. júlí 2013.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið hefur að geyma bréfaskipti og annað efni varðandi útgáfu á ritinu Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sjötugri. Kvennasögusafn Íslands gaf út árið 2001.

 • Grisjun:

  Sýniseintökum var haldið eftir af pantanaeyðublaði og bréfum með ósk um að vera á heillaóskalista. Stórri möppu með vélrituðum greinum á mismunandi vinnslustigum og yfirlestri var eytt.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Skjölin komu í pappakassa. Auður Styrkársdóttir raðaði og skrifaði lýsingu í september 2013.

 • Dagsetning lýsingar:

  25. september 2013


Skjalaskrá

Askja 1
Bréfaskipti ritnefndar og skrifenda

Ritnefnd: Anna Agnarsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Hallgerður Gísladóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Sigríður Matthíasdóttir og Sigríður K. Þorgrímsdóttir

Skrifendur (auk ritnefndar): Vigdís Finnbogadóttir, Agnes S. Arnórsdóttir, Auður G. Magnúsdóttir, Ólafía Einarsdóttir, Þóra Kristjánsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Aðalheiður B. Ormsdóttir, Björk Ingimundardóttir, Ellen Gunnarsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Hrefna Róbertsdóttir, Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Ingunn Þóra Magnúsdóttir, Kristjana Kristinsdóttir, Ragnheiður Mósesdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Vilborg Auður Ísleifsdóttir, anna Ólafsdóttir Björnsson, Áslaug Sverrisdóttir, Bára Baldursdóttir, Björg Einarsdóttir, Edda Kristjánsdóttir, Eyrún Ingadóttir, Hallgerður Gísladóttir, Hrefna M. Karlsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Lára Magnúsardóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólöf Garðarsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Unnur B. Karlsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, Þórunn Magnúsdóttir

 

Askja 2

4 bréf vegna sölu og heillaóskalista, valin af handahófi úr stórum bunka til varðveislu

4 útfyllt eyðublöð með ósk um að vera á heillaóskalista, valin af handahófi úr stórum bunka

11 bæklingar með kynningu á bókinni Kvennaslóðir

Ýmislegt efni viðkomandi útgáfunni

Listar yfir greiðendur


Fyrst birt 04.08.2020

Til baka