Skjalasöfn í stafrófsröð

Brandur Búason (1896-1982). KSS 47.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 47

 • Titill:

  Brandur Búason

 • Tímabil:

  1853-1930

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands ­– Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 47. Brandur Búason. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Brandur Búason (1896-1982)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fæddur 10. júlí 1896 á Kollsá við Hrútafjörð, d. 19. ágúst 1982 í Reykjavík.

  Um Brand má lesa í minningargreinum í Mbl., 27 ágúst 1982, s. 27

 • Varðveislusaga:

  Dóttir Brands, Guðrún Ása Brandsdóttir (1947-2011), hafði bréfin undir höndum og afhenti Kvennasögusafni

 • Um afhendingu:

  14. nóvember 2006

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Safnið var lokað til ársins 2020 af beiðni gefanda. Auður Styrkársdóttir skráði og skrifaði lýsingu.

 • Dagsetning lýsingar:

  ágúst 2012


Skjalaskrá

Askja 1

 • Minningargreinar (hafa sennilega birst í Íslendingaþáttum Tímans:

                               Guðbjörg Jóelsdóttir frá Fjarðarhorni, 1892-1955

                               Ingibjörg Ólafsdóttir frá Borgum í Hrútafirði, 1884-1970

                               Jóhann Jónsson trésmiður frá Litlu-Hvalsá, 1890-1966

                               Þorvaldur Ólafsson frá Kolbeinsá, 1890-1968

                               Lýður Sæmundsson, 1874-1950

                               Halldór Ólafsson frá Kolbeinsá, 1893-1972

                               Halla Björnsdóttir, 1861-1955

                               Tómas Jörgensson frá Borðeyri, 1877-1953

                               Guðrún Finnbogadóttir frá Fögrubrekku, 1899-1974

Hjónin frá Hrafnadal: Þorsteinn Helgason, 1856-1931 og Helga Sigurðardóttir, 1853-1931

Jón Tómasson frá Kollsá í Hrútafirði

Ólafur Ólafsson frá Borgum, 1889-1966

Daníel Tómasson frá Kollsá, 1888-1959

Sigurður Þorsteinsson frá Hrafnadal, 1894-1952

     Afmælisgrein: Halldór Kr. Júlíusson, 1877-1976

 • Bréf til Brands Búasonar. Bréfritarar: Ásmundur Sturlaugsson(1896-1980), Halldór Ólafsson (1893- 1972) og Hans Kuhn. Einnig eitt bréf, að öllum líkindum til móður Brands, Guðrúnar Brandsdóttur, frá Herdísi Brandsdóttur
 • 10 bréf til Brands Búasonar. Bréfritari: Sigrún Guðmundsdóttir (1895-1973). Ódagsett: dagsetning og staður sennilega klippt frá
 • 10 bréf til Brands Búasonar. Bréfritari: Sigrún Guðmundsdóttir. Ódagsett: dagsetning og staður sennilega klippt frá
 • 9 bréf til Brands Búasonar. Bréfritari: Sigrún Guðmundsdóttir. Dagsett, 1926 og 1927
 • 8 bréf til Brands Búasonar. Bréfritari: Sigrún Guðmundsdóttir. Dagsett 1928, 1929 og 1930
 • 3 bréf til Brands Búasonar. Bréfritari: Sigrún Guðmundsdóttir. Ódagsett. – Vinslit

Fremst liggur ljósrit af  minningargreinum um Brand Búason úr Morgunblaðinu, 27. ágúst 1982


Fyrst birt 08.07.2020

Til baka