Skjalasöfn í stafrófsröð

Salóme Gísladóttir Hjort (1913-1990). KSS 45.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 45

 • Titill:

  Salóme Gísladóttir Hjort

 • Tímabil:

  1915-1950

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 179. Salóme Gísladóttir Hjort. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Salóme Gísladóttir Hjort (1913-1990), 

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd  29 okt. 1913 í Þórormstungu í Vatnsdal, d. 21 ágúst 1990 í Árósum

  Giftist dananum Gorm Erik Hjort og eignuðust þau fjögur börn. Þekkt undir nafninu Lóa Hjort. Stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi og Húsmæðraskóla Íslands. Var forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi einn vetur.

  Sjá minningargrein í Morgunblaðinu, 2 sept. 1990, s. C 18

 • Varðveislusaga:

  Barst um hendur Statsbiblioteket i Århus í Danmörku

 • Um afhendingu:

  Barst frá handritadeild Statsbiblioteket í Árósum í Danmörku 30. september 2004.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Inniheldur eina öskju af bréfum og öðru efni

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  Brúðarkjóll Salóme Gísladóttur frá Þormóðstungu, Vatnsdal, sem barst safninu  ásamt 2 skúfhólkum og bréfahníf: - Flutt á Blönduós, sjá aðföng í júní 2010.

Um lýsinguna


Skjalaskrá

Askja 1

Bréf og bréfspjöld til Salóme Gísladóttur frá Þormóðstungu í Vatnsdal.

 • Jólakort, afmæliskort o.fl. kort, 1916-1931

- Bréf Salóme til Katrínar Grímsdóttur (móðir Salóme) (7)

- Bréf Salóme til Önnu Gísladóttur (systir) (9)

- Bréf Salóme til Dadín (dóttir Önnu?) (3)

- Bréf Salóme til Kristínar Gísladóttur (systir) (9)

- Bréf til Salóme frá:

    Gerðu, Katrínu Grímsdóttur (2), Jóhönnu, Grími (bróðir) og Gísla Jónssyni (faðir)

- 2 bréf frá Gísla Jónssyni

- Ljós: Nú skal gleði gefa völd; uppskrift að sírópskökum; ritgerð um eldhúsumgengni, rithönd S.G.

Efst liggur stílabók þar sem er að finna „Að búa um fæðandi konu“


Fyrst birt 08.07.2020

Til baka