Skjalasöfn í stafrófsröð

Guðný Guðmundsdóttir (1859-1948). KSS 39.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 39

 • Titill:

  Guðný Guðmundsdóttir

 • Tímabil:

  1890-1944

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 39. Guðný Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Guðný Guðmundsdóttir (1859-1948), hjúkrunarkona

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd: 28.2. 1859 á Nýjabæ, Seltjarnarnesi, d. 8.2. 1948 í Reykjavík.
  For.: Guðmundur Þorsteinsson, útvegsbóndi, og Margrét Eilífsdóttir
  Dönskunám hjá sr. Friðriki Hallgrímssyni.

  Hjúkrunarkvennanám við Diokonissestiftelsen, Khöfn., 1897-98.

  Hjúkrunarkona við Holdsveikraspítalann 1898-1902.

  Heimahjúkrun fyrir Hjúkrunarfélag Reykjavíkur 1902-1909.

 • Um afhendingu:

  Óvíst um afhendingu. Ef til vill hluti af fyrsta safnskosti Kvennasögusafns, Anna Sigurðardóttir skrifaði um æviferil Guðnýjar.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 4, askja 35.

  KSS 2018/17. Ingibjörg H. Bjarnason. (Geymir einnig eitt bréf frá Ólöfu Briem)

  KSS 2018/18. Elín Briem. (Geymir einnig bréf frá Ólöfu Briem)

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í janúar 2011. Rakel endurraðaði og skráði í desember 2017.

   

 • Dagsetning lýsingar:

  janúar 2011


Skjalaskrá

A Bréf til Guðnýjar
B Handrit - Kveðskapur
C Kvittanir og reikningar
D Úrklippur
E Æviágrip

Askja 1

A Bréf til Guðnýjar

 • Ásdís
  • jólin 1945
 • Guðbjörg Guðmundsdóttir
  • Nýlendu 24. júlí 1898
  • Hverfisgötu 53, 9. júní 1905
 • Guðrún Þorgrímsdóttir
  • -8. 1911
  • nóvember 1916
  • ágúst 1918, Odda
  • júlí 1921
 • Ingibjörg Tómasdóttir [Vinna]
  • Reyðarvatn 2. ágúst 1921
  • East bank 5. júlí 1938
  • Jólakveðja 1945 frá Dóra, Rúnu, Steini, Vinna og Ingvaldur
 • Jórunn Pálsdóttir
  • Ekki heilt bréf, ártal óvíst
 • Margrét Eyjólfsdóttir, Gesthús
  • september 1890
 • Ólöf Briem, frá Seltjarnarnesi
  • febrúar 1891
  • júlí 1891
  • janúar 1894
  • júní 1894
  • ágúst 1894
  • september 1894
  • desember 1896
  • 1898
  • janúar 1898
  • janúar 1899
  • september 1899
  • september 1899
  • mars 1900
  • september 1900
  • 1900
  • janúar 1901
  • maí 1901
  • september 1901
 • Sigrún
  • Fred Hao? 11. janúar 1902
  • Melbourne 22. ágúst 1910
 • Sigurlaug Dalberg, Svalbarðsströnd
  • maí 1916
  • janúar 1918
  • Ekki heilt, ártal óvíst
 • Sída, Eskifjörður
  • janúar 1924
 • Valgerður H. Þorsteinsdóttir, Húsafell
  • október 1908
  • janúar 1936
  • desember 1936
 • Valgerður Þorbjarnardóttir, Akureyri
  • júní 1912
  • júlí 1913
 • Þórunn Á. Bjarnason
  • Nafnspjald með kveðju aftan á, ártal óvíst

 

B Handrit - Kveðskapur

C Kvittanir og reikningar:

Meðal annars gjöld fyrir Hvítabandið og aldamótagarðinum. Kvittanir fyrir húsaleigu frá Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Laufey Valdimarsdóttir 1913 og 1914, Innkaup í Liverpool verslun 14. desember 1916. Kvittun fyrir að Guðný lánar S. Níelssyni 30 kr. árið 1896.

D Úrklippur

 1. 1938-1944, einkum kveðskapur og ljóð

E Æviágrip


Fyrst birt 08.07.2020

Til baka