Skjalasöfn í stafrófsröð

Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson (1886-1953). KSS 35.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 35

 • Titill:

  Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson (1886-1953)

 • Tímabil:

  1915-1935

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 35. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson (1886-1953), húsmóðir

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Ingibjörg fæddist þann 9. júlí 1886. Foreldrar hennar voru Ólafur Briem, alþingismaður, og Halldóra Pétursdóttir. Ingibjörg giftist Birni Þórðarsyni, lögmanni og forsætisráðherra (1942–1944) þann 20. ágúst 1914þ-. Þau eignuðust tvö börn: Þórð ríkissaksóknara (f. 1916) og Dóru (f. 1917), búsett lengst af í Kaupmannahöfn. Þau ólu upp Karitas (Kaju) Jochumsdóttur, bróðurdóttur Björns. Ingibjörg 1. maí 1953.

 • Um afhendingu:

  Guðfinna Guðmundsdóttir, tengdadóttir Ingibjargar, afhenti gögnin 4. mars 2003.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Ein askja.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði skömmu eftir afhendingu.

 • Dagsetning lýsingar:

  2004


Skjalaskrá

askja 1

 1. 2 bréf frá ,,Kaju“, Karítasi Jochumsdóttur, fósturdóttir Ingibjargar og manns hennar Björns Þórðarsonar og bróðurdóttir hans: Kaupmannahöfn 17. janúar og 25. mars 1935
 2. 1 bréf frá systur hennar, Hönnu: New York 25. maí 1919
 3. 1 bréf frá Guðrúnu: 23. nóvember 1928
 4. 1 bréf frá Halldóri Briem: 9. september 1915
 5. 1 bréf frá Halldóru, móður Ingibjargar: 20. júní 1915
 6. 3 bréf til Dóru Þórðarson frá Ingibjörgu: 19. september 1938, 19. október 1938, 8. desember 1938
 7. Tíu jólakort og bréfspjöld, frá ca. 1910-1933
 8. Ljósmynd af Ingibjörgu
 9. Cahier [líklega æfingar í frönsku 1913]

Fyrst birt 08.07.2020

Til baka