Skjalasöfn í stafrófsröð

Bryndís Jónsdóttir Bachmann (1886-1973). KSS 34.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 34

 • Titill:

  Bryndís Jónsdóttir Bachmann

 • Umfang:

  Þrjár öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 34. Bryndís Jónsdóttir Bachmann. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Bryndís Jónsdóttir Bachmann (Bára Bjargs)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Bryndís gaf út eina ljóðabók, Vor í Skálholtsstað, undir skáldanafninu Bára Bjargs árið 1950.

 • Um afhendingu:

  Friðgeir Grímsson, f. 1909, sonur Bryndísar Jónsdóttur, afhenti Kvennasögusafni gögnin 10. apríl 2000

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Safnið er opið

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna


Skjalaskrá

Askja 1

 • Æviágrip Jóns Ásgrímssonar hómópata, eftirrit (vélrit) Friðgeirs Grímssonar. (Jón var föðurbróðir Friðgeirs)
 • Í hug mér vakir saga. Störf og ævi Gríms Ásgrímssonar 13. apríl 1880-29. ágúst 1973 skráð af Bryndísi Jónsdóttur eiginkonu hans. Eftirrit (vélrit) Friðgeirs Grímssonar
 • Í hug mér vakir saga. Störf og ævi Gríms Ásgrímssonar 13. apríl 1880-29. ágúst 1973 skráð af Bryndísi Jónsdóttur eiginkonu hans. Frumrit, vélritað af Bryndísi
 • Kvæði eftir Bryndísi. Vélrit Friðgeirs Grímssonar, unnið uppúr minnisbókum og af lausum blöðum. Að sögn Friðgeirs, sonar Bryndísar, skrifaði hún upp eitthvað af kvæðum annarra höfunda. Hún hefur ekki merkt þau sérstaklega í bókum sínum og heldur ekki sett B, einkennisstaf sinn undir öll eigin ljóð. Það er því ekki alltaf augljóst hvort um hennar ljóð er að ræða. Í vélriti Friðgeirs hefur hann sett allt það sem hann er fullviss um eða var merkt
 • Bók með kvæðum Bryndísar. Flest hefur Friðgeir vélritað í ofangreint handrit. Merkt bú með blýanti það sem hann hefur afritað
 • Úr ættartölu Bryndísar Jónsdóttur – Ævi Hallfríðar Einarsdóttur (1859-1937). Bók með handriti Bryndísar að ævisögu móður sinnar, Hallfríðar, einnig vélrit (eftirrit) Friðgeirs Grímssonar

 

Askja 2

 • Örk með kvæðum á lausum blöðum
 • Frumdrög að Vor að Skálholtsstað, ljóðabók Bryndísar (Báru Bjargs) sem kom út árið 1950.
 • Bók með kvæðum, merkt á kili sem Vinnubók I.
 • Heimagerð bók, hefti, úr ýmis konar pappír. Mest vélritað.
 • Smábók/blokk með kvæðum.
 • Bók með hluta eða allri ævisögu Hallfríðar móður Bryndísar (sjá 308). Einnig nokkur kvæði aftar í bókinni.
 • Kompa með kvæðum.
 • Ættartölur (bók)

 

Askja 3

 • Vor að Skálholtsstað, vélritað.
 • Ættartala Bryndísar Jónsdóttur Bachmann, laus blöð.
 • Saga án titils, 34 vélrituð blöð (vantar síðari hlutann) og fjórar stílabækur (sagan í heild). Sveitaróman í gamla stílnum.
 • Draumar Hallfríðar Einarsdóttur, móðir Bryndísar.
 • Nokkrar stílabækur með kvæðum.
 • Ljóð

Fyrst birt 08.07.2020

Til baka