Rauðsokkahreyfingin

Skjalasafn Rauðsokkahreyfingarinnar er varðveitt á Kvennasögusafni, sjá skjalaskrá.

Bækur og greinar

Bjarni Ólafsson (1971). 'Almennt um upphaf Rauðsokkahreyfingarinnar og inntak'. Samvinnan, 5, bls. 14-17 [Tímarit]

Dagný Kristjánsdóttir (1990). 'Konan er ekki til - segja þeir'. Í Ástráður Eysteinsson ofl. (ritstj.). Sögur af háaloftinu: Sögur sagðar Helgu Kress 21. september 1989. Gefið út af tilefni fimmtugsafmælis Helgu Kress, bls. 16-23

Forvitin rauð. Blað Rauðsokkahreyfingarinnar, 1972-1982.

Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir (1987). ´68. Hugarflug úr viðjum vanans. Tákn, bókaútgáfa. (Sérstakur kafli um Rauðsokkahreyfinguna)

Herdís Helgadóttir. (1997). Vaknaðu kona! Barátta rauðsokka frá þeirra eigin sjónarhóli. Reykjavík: Skjaldborg.

Hildur Hákonardóttir. (2005). Já, ég þori, get og vil : Kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til.

Kristín Marja Baldursdóttir (2000). Mynd af konu. Vilborg Dagbjartsdóttir. Salka bókaútgáfa

Olga Guðrún Árnadóttir. (2011). Á rauðum sokkum : Baráttukonur segja frá. Reykjavík: Háskólaútgáfan : Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum

Ragnhildur Helgadóttir (1993). „Selur þú þig í kvöld? Úr sögu Rauðsokkahreyfingarinnar á Íslandi“Sagnir 14, bls. 78-85 [Tímarit]

Sigríður Matthíasdóttir (2012). „Nýja kvennahreyfingin á Norðurlöndum á áttunda áratug 20. aldar.“ Stjórnmál og stjórnsýsla. Háskóli Íslands.

Sigríður Th. Erlendsdóttir (1993). Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907-1992. Kvenréttindafélag Íslands. (Sagt frá Rauðsokkum á bls. 350)

Vilborg Sigurðardóttir (2001). 'Vitund vaknar - augu opnast: Rauðsokkahreyfingin 1970-1975'. Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands, bls. 476-492.

8. mars, alþjóðlegur baráttudagur verkakvenna (1978). Reykjavík: Rauðsokkahreyfingin, Kvenfélag sósíalista og M.F.Í.K.


Lokaritgerðir

Atli Sigurðarson (2019) „Engin kvennabarátta án stéttabaráttu“. Afstaða „villta vinstrisins“ á Íslandi til kvennabaráttu 1975-1985. B.A. ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Bjarney Inga Sigurðardóttir (2013). Og seinna börnin segja, sko mömmu hún hreinsaði til: Efnisveruleiki og efnismenning Rauðsokkahreyfingarinnar. M.A. ritgerð í fornleifafræði við H.Í.

Droplaug Margrét Jónsdóttir (2006) Vitund vaknar: hugmyndafræði í íslenskri kvennabaráttu 1970-2006. M.A. ritgerð í mannfræði við Háskóla Íslands.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (1984). Nýja kvennahreyfingin á Íslandi. Rauðsokkahreyfingin. B.A. ritgerð í félagsfræði við H.Í.

Gunnhildur Sigurhansdóttir (2014). „Þá er hrópað hátt um líf og synd og glæp.“ Um rauðsokkur, frjálsar fóstureyðingar og andstöðu. M.A. ritgerð í kynjafræði við H.Í.

Karitas Halldórsdóttir (2013). Rauðsokkaheyfingin: Rými, vald og andóf. B.A. ritgerð mannfræði við H.Í.

Sara Hrund Einarsdóttir. (2012). „Hið persónulega er pólitískt“ vs. „Kvennapólitískt gildismat“. Hugmyndafræði og stefnumál Rauðsokkahreyfingarinnar og Kvennalistans í sögulegu samhengi. B.A. ritgerð í sagnfræði við H.Í.

Unnur Birna Karlsdóttir (1992). Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta: Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar. B.A. ritgerð í sagnfræði við H.Í.

Þóra Ásgeirsdóttir (1993). Rauðsokkahreyfingin og Kvennalistinn: Samanburður á hugmyndafræði og skipulagi. B.A. ritgerð í félagsfræði við H.Í.

Annað

Áfram stelpur. Hljómplata. Aðall sf., 1975 - Kvennasögusafn Íslands. Einnig á tón- og mynddeild Landsbókasafns Íslands

Konur á rauðum sokkum. Heimildamynd eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur.

Syngjandi sokkar. Söngbók. Rvk.: Rauðsokkahreyfingin, 1978

Nokkur erlend rit um sambærilegar hreyfingar

Agger, Inger (1977). Basisgruppe og kvindebevidsthed. En analyse af basisgruppemetoden som udviklingsproces. Kbh.; Munksgaard

Andreasen, Tayo (ritstj.) (1991). Moving On. New Perspectives on the Women's Movement. Aarhus: Aarhus University Press

Brekken, Astrid (1993). Fra >Rødstrømper til silkehandsker?: samtaler med norske kvinner. Oslo: Cappelen

Dahlerup, Drude (ritstj.) (1986). The New Women's Movement. London, Beverly Hills, CA: SAGE

Dahlerup. Drude (1998). Rødstrømperne. Den danske Rødstrømpebevægelses udvikling, nytænkning og gennemslag 1790-1985. Kbh., Gyldendal

Evans, Sara M. (1980). Personal Politics: The Roots of Women´s Liberation in the Civil Rights Movement. New York: Vintage Books

Freeman, Jo (1975). The Politics of Women's Liberation. New York: McKay

Friedan, Betty (1991). It Changed My Life: Writings on the Women´s Movement. New York: Dell

Giese, Suzanne (1973). Derfor kvinnekamp. Oslo: Pax

Hansen, Eva Hemmer (1970). Blåstrømper, rødstrømper, uldstrømper: dansk kvindesamfunds historie i 100 år. Kbh.: Grevas

Kvindfolk. En Danmarkshistorie fra 1600-1980. Kbh.: Gyldendal, 1984. Rauðsokkahreyfingin: 2. bindi, s. 319-331

Ryan, Barbara (1992). Feminism and the Women´s Movement: Dynamics of Change in Social Movement. London, New York: Routledge

Thorgren, Gunilla (2003). Grupp 8 & jag. Stockholm: Norstedts

*Síðast uppfært 7. janúar 2020