Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Zontasamband Íslands

KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.  

askja 1 
- Fjölrit: Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Zonta, Zontaklúbbarnir á Íslandi
- Zontaklúbburinn Fjörgyn, Ísafjarðarbæ
- Nýklúbbanefnd
- Safnanir
- Erindi/fyrirlestrar:
Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Nonnakynning
Zurekha Datye: Fyrirlestur um konur og ofbeldi
- Lög, alþjóðalög, lög klúbba, almanak klúbba, reglur fyrir sjóð Zontasambands Íslands
- Fróðleikur um Zontahreyfinguna: fjölritaður bæklingur um félagsstarf í Zonta, Zontahandbókin, Heitið og táknin, Alþjóðasamtök, Hvað er Zonta International? Zontasamband Íslands

askja 2 
Skýrslur klúbba

askja 3 
Skýrslur klúbba

askja 4 
Skýrslur svæðisstjóra og bréf

askja 5 
Landsfundir, 1991,1993, 1995, 1997, 2003