Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Vilborg Harðardóttir

KSS 65. Vilborg Harðardóttir. Einkaskjalasafn.

Mörður Árnason afhenti gögnin sem komu úr dánarbúi móður hans, Vilborgar Harðardóttur (1935-2002), þann 14. maí 2014. Nokkur gögn er tilheyra sögu Rauðsokka eru flokkuð með KSS 63.

Innihald

Listi yfir öskjur

Askja 1:
         A Íslenskt efni: Bréf til heilbrigðisráðherra frá konum sem gengist hafa undir fóstureyðingu                                   (óundirritað);   bréf til allsherjarnefndar sameinaðs Alþingis, undirritað af Pétri H.J.                                        Jabobssyni; samantekt um núgildandi löggjöf íslenska um fóstureyðingar, afkynjanir og                                                vananir; frumvörp til laga; seminar um fóstureyðingarlöggjöf, lagadeild Háskóla Íslands; mikið                             talnaefni; útdráttur á löggjöf um fóstureyðingar á Norðurlöndunum og lög á Íslandi
         B Erlent efni: ljósrit af greinum um fóstureyðingar, fóstureyðingarlöggjöf og rannsóknir.

Askja 2:
         Efni tengt nefnd til þess að fjalla um jafnréttismál karla og kvenna, skipuð 3. apríl 1981. Vilborg                 Harðardóttir var formaður
         • Jafnréttislög á Norðurlöndum

         • Spurningar nefndarinnar og aðsend svör varðandi jafnréttislögin íslensku

         • Konur í sveitarstjórnum 1978-1982, listi

         • Úr könnun Kvennaársnefndar

         • Nokkur erindi nefndarinnar

         • Frumvarp til laga um jafnan rétt karla og kvenna, breytingar 1981

         • Fundagerðir 22 funda nefndarinnar, 21. apríl 1981-12. apríl 1983

         • Skipunarbréf ráðherra 3. apríl 1981

 

Askja 3:

         1. Alþýðubandalagið: Kvennafylkingin, kvennafélag Alþýðubandalagsins
         2. Alþýðubandalagið: ræður Vilborgar: um kvennaframboð, jafnrétti kynjanna, flokksskipulag                               sósíaliskrar hreyfingar; grundvöllur Abl. í málefnum fjölskyldunnar

         3. Grein eftir Barböru Robin ásamt bréfi, dags. 10 janúar 1974, fjallar um íslenskar konur

         4. Netið

         5. Greinar og ræður, Vilborg Harðardóttir: Grein V.H. í jólablað Þjóðviljans 1967 - Ræða haldin 1. maí,                    (án stundar og staðar) – Erindi flutt á ráðstefnu ASÍ og BSRB 1975 – Skálaræða (án stundar og                    staðar) – Ræða flutt á fundi Kvenréttindafélags Íslands 24. okt. 2000 – Uppkast að ræðu um                           jafnréttisnefndina sem V.H. var formaður fyrir 1981-1983

         6. Greinar og ræður, Vilborg Harðardóttir: ”3. greinin – Fær leið?” (án stundar og staðar) – ”Small is                  beautiful” (án stundar og staðar) – ”Er kvótakerfi innan flokkanna leið til að fjölga konum í                          stjórnmálum” (án stundar og staðar)

         7. Frásögn Vilborgar af ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Mexíkó 1975 - límmiðar

         8. Kvennaárið 1975: Bréf frá Gudrun Ekeflo á Aftonbladet í Stokkhólmi til V.H. 5 nóv. 1975 –                             Dreifiblaðið ”Hvers vegna kvennafrí?” – Dreifiblaðið ”Hvorfor Kvindefridag?”

         9. Kvennaárið 1975: Ræður/greinar V.H. um kvennaárið

         10. Skýrsla á dönsku um kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn 1980

         11. Kvennaráðstefna S.Þ. 1980: Til undirbúningsnefndar frá ASÍ

         12. Kvennaráðstefna S.Þ. 1980: Ræða/skýrsla á íslensku og ensku

         13. Kvennaráðstefna S.Þ. 1980: Fréttatilkynning

         14. Samanburður V.H. á ráðstefnum S.Þ. 1975 og 1980

         15. Skýrsla undirbúningsnefndar Kvennaáratugsráðstefnu S.Þ. 1985

 

Askja 4:

Ljósmyndir

Myndir úr fórum Vilborgar Harðardóttur: Frá Indlandsheimsókn 1985, Nordisk Forum 1988, kvennafrí 1985, Mexíkó 1975, ráðstefna í Lindarbæ 1975