Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Vigdís Hallgrímsdóttir


Tilvísun: KSS 2019/6. Valgerður Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Vigdís Hallgrímsdóttir (f. 1949) afhenti launaseðil systur sinnar, Valgerðar Hallgrímsdóttur (f. 1944), ásamt fróðleik um síldarvinnu hennar 1962, þann 18. mars 2019.

Innihald

Askja 1

Eitt blað með launaseðli frá síldarvinnunni, 1962
Eitt blað með fróðleik um síldarvinnunna, 2019

*Síðast uppfært 5. september 2019