Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Vigdís Hallgrímsdóttir (f. 1949)

Tilvísun: KSS 2019/6. Valgerður Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Vigdís Hallgrímsdóttir (f. 1949) afhenti launaseðil systur sinnar, Valgerðar Hallgrímsdóttur (f. 1944), ásamt fróðleik um síldarvinnu hennar 1962 þann 18. mars 2019.

Innihald
1. Eitt blað með launaseðli frá síldarvinnunni, 1962
2. Eitt blað með fróðleik um síldarvinnunna, 2019