Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Valgerður Lárusdóttir Briem (1885-1924)

KSS 37. Valgerður Lárusdóttir Briem.

1 askja

Fædd: 12. okt. 1885, d. 26. apríl 1924.
For.: Lárus Halldórsson alþm. og Kirstín Pétursdóttir Guðjohnsen, húsmóðir.
Stundaði tónlistarnám í Det Kgl. Muskikkonservatorium í Kaupmannahöfn.
Giftist 1910 Þorsteini Ólafssyni Briem frá Fostastöðum í Blönduhlíð, alþm. Þau eignuðust 5 dætur.

Gefandi: Valerður Briem Ek og Gruðrún Briem Hilt. Afhent 1985.

150. 

• „Bænheyrsla eða Eintal sálarinnar við alföðurinn“. Valgerður Briem þýddi úr danska ritinu „I ordets lys“ sme Ludv. Larsen Hortens gaf út 1893. Tilvitnanir úr Biblíunni fyrir hvern dag ársins ásamt spekiorðum
• Húsmæðrablaðið, I. árg. 1916. Valgerður skrifaði blöðin sem ætluð voru félagskonum í Húsmæðrafélagi Hrafnagilshrepps
• Lög húsmæðrafélags Hrafnagilshrepps. Erindið „Fáein orð töluð á stofnfundi Húsmæðrafélags Hrafnagilshrepps”
• Bréf Lilju Árnadóttur frá 1968 þar sem hún segir frá Briem fólkinu í Skagafirði (28 handskrifaðar bls., báðum megin)
• „Hugsað á andvökunótt”, kvæði eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur. Vísur eftir dr. Björn frá Miðfirði. Frú Valgerður Briem, kvæði eftir S.H. Hvöt eftir Jónas Guðlaugsson
• Landsspítalasjóður. Uppkast af grein Valgerðar um málið árið 1916
• Ræður og erindi eftir Valgerði:
– Fáein orð til fermingarstúlknanna, 1921
– Af KFUK í Kaupmannahöfn, 1909
– Draumur, ódagsett
– Erindi um kristilegt félag ungra stúlkna, ódagsett
– Ræðubrot
• Stílabók með leiðréttum stílum. Merkt Valgerði en án ártals. O.fl.
• Ljósrit af handskrifuðum ljóðum Valgerðar Briem (ath.: takmarkað varðveislugildi)