Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda)

 TilvísunKSS 142. Unnur Benediktsdóttir Bjarklind. Einkaskjalasafn.

Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda), skáld. Fædd 6. ágúst 1881 og látin 10. apríl 1946. 

Hún birti verk sín undir skáldanafninu Hulda og orti m.a.
þjóðhátíðarljóðið Hver á sér fegra föðurland. Hulda giftist Sigurði Sigfússyni árið 1905 og tóku þau sér ættarnafnið Bjarklind.
Þau bjuggu í Húsavík 1918-1935 en eftir það í Reykjavík.

Bréfi voru afhent á Kvennasögusafn árið 1993 og eru aðgengileg á rafrænann máta, ýta þarf á hlekk við hvert bréf til að skoða þau.

Einnig má finna skjöl Unnar á handritasafni Lbs.-Hbs., Héraðsskjalasafninu á Akureyri og Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík

Innihald

A Bréf frá Unni til tengdamóður sinnar, Sigríðar Jónsdóttur frá Hömrum Reykjadal

 1. Húsavík 13. desember 1927
 2. Húsavík 20. desember 1932
 3. Reykjavík 22. febrúar 1937
 4. Reykjavík 23. ágúst 1938
 5. Reykjavík 7. desember 1938
 6. Reykjavík 10. nóvember 1939
 7. Reykjavík 16. desember 1939
 8. Reykjavík 19. mars 1940
 9. Reykjavík, án dagsetningu og ártals 

B Bréf frá Sigurði til móður sinnar

 1. Reykjavík 23. maí 1940 

C Fylgigögn

 1. Nóta frá Ágústu Björnsdóttur sem segir frá afhendingunni, 16. febrúar 1993
 2. Skýring Hrannar Benónýsdóttur varðandi fund bréfanna, 15.  nóvember 1992
 3. Miði Önnu Sigurðardóttir vegna skráningar bréfanna, 28. febrúar 1993

Athugið að myndirnar eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands

*Síðast uppfært 5. september 2019