Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ásdís Jóhannsdóttir (1933-1959)

KSS 88. Ásdís Jóhannsdóttir.

1 askja

Fædd 10. janúar 1933, látin 21. október 1959.
Sjá nánar Æviskrár MA stúdenta.

Gefandi: Sigríður Jóhannsdóttir, systir Ásdísar. Afhent 2010.

628.
    • Í einni öskju í merktum örkum:

1. Ljóð eftir Ásdísi (birtust flest í bók hennar Vængjaþytur vorsins) vélrituð á blöð
2. Eyðublað til útfyllingar fyrir Æviskrár MA stúdenta – Dómur um bókina Vængjaþytur vorsins, tekið af vefnum www.ljod.is – Skólavísur 1947 – Ljósrit úr Verkamanninum 13. mars 1953 af ræðu er Ásdís flutti á almennum fundi um friðarmál í Alþýðuhúsinu á Akureyri – Ræða er Ásdís flutti 1948 sennilega, “Íþróttalíf Íslendinga”
Dagbók 1948-1949 (í hana ritaði Ásdís afrit af bréfum er hún skrifaði systur og vinkonum, ljóð er hún orti, hugleiðingar um eitt og annað og lýsing á degi í gagnfræðaskóla) -
Stílabók með ljóðum