Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Skrif eftir Laufeyju

Laufey Valdimarsdóttir - skrif eftir hana

 

Höfundur:

Réttarhjálp mæðrastyrksnefndar. Án ártals.

„Mæðradagur: útvarpserindi“ í Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s. 69-76.

Mæðrablaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður ásamt fleirum. Blaðið kom út á árunum 1943-1947.

„Ekknastyrkir“ í 19. júní, 1928 (einnig til í sérprenti) [Birtist í 19. júní, 9.-10. tölublaði, nóvember 1927].

Svannasöngur á götu (ljóð), 1930. 

„Fyrir minni Ólafar á Hlöðum“ í Íslenskar úrvalsgreinar 1. bindi, s. 77-79, 1976.

„Það sem ég vildi segja“ í Gangleri, 1928-29, s. 21-35.

„Kvenréttindafélag Íslands og stofnun þess“ í Melkorka, 1944, 1. b., s. 27-30.

A brief history of the woman suffrage movement in Iceland. London, 1929.

Úr blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur. 1949.

 

Þýðingar:

Selma Lagerlöf: Heimilið og ríkið. 1912.

 

Óútgefið efni eftir Laufeyju eða um hana sem varðveitt er á Kvennasögusafni Íslands:

Handrit að útvarpserindi á fyrsta söfnunardegi Menningar- og minningarsjóðs kvenna, 1945. Safnmark: KSS 7.

„Frelsið og fullveldið“ 1938. Safnmark: KSS 6.

„Fátækt og góðgerðastarfsemi“. Líkl. 1932. Safnmark: KSS 6.

Bréf er lúta að ferð Laufeyjar til Genfar 1945 (hún lést í þeirri ferð). Hér er styrkbeiðni, ferðaleyfi o.fl. Safnmark: KSS 6.

Bréf frá RÚV þar sem beiðni LV um að flytja útvarpserindi er hafnað nema því verði breytt. 1943. Safnmark: KSS 6.