Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Sigríður Björnsdóttir

KSS 95. Sigríður Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Sigríður Björnsdóttir afhenti Kvennasögusafni 22. maí 2015.

Umfang og innihald

38 venjulegar skjalaöskjur og 1 stór skjalaaskja.

Skipulag röðunar

Safnið er þannig byggt upp:
A Sigríður, ævi og list, 3 öskjur
B Sigríður, erindi og greinar, 6 öskjur
C Listmeðferð, 4 öskjur
D Ráðstefnur, erlend samvinna, listmeðferð, 11 öskjur
E Erlend bréfaskipti, 1954-2011, 9 öskjur
F Innlend bréfaskipti, 1953-2011, 2 öskjur
G Vinna á sjúkrahúsum, spítalaskólinn, 4 öskjur