Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Samtök kvenna á vinnumarkaði

Samtök kvenna á vinnumarkaði

 

Ath. Feitletruðu númerin vísa til öskjunúmera Kvennasögusafns Íslands. Gögn eru afgreidd frá þjóðdeild Landsbókasafns Íslands.


615-
1. Starfsreglur fyrir tengihópa. – Fastir fundir tengihóps og framkvæmdahóps 1985. – 3. fundur í tengihóp 16.2. 1984
2. Skýrsla tengihóps Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum fyrir starfsárið ´84-´85.
3. Starfshópalisti
4. Skýrsla SKV árið 1986
5. Hópar – frá Gerðubergi 22/10/1983 (ljósmyndir, lélegar, eru í öskju 588)
6. Áskorun á Alþingi og sveitarstjórnir um aukið framlag til byggingar dagvistarheimila, des. 1983
7. Rekstrarreikningur 1983-1984
8. Hópastarf 29/1/1984
9. Bréfsefni (3 stk.)
10. Bréf og fréttatilkynningar frá SKV
11. Bréf til samtakanna
12. Fréttabréf SKV
13. Dreifibréf

616-
1. Lög Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum
2. Stofnfundur Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum 3. des. 1983, fundargerðarpunktar, handskrifað
3. Stofnfélagar Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum , stofnuð 3. des. 1983
4. Félagaskrá og ýmsir nafnalistar
5. Skrá yfir félög sem sent var bréf vegna stofnfundar Samtaka kvenna á vinnumarkaðinu. – Skrá yfir félög sem send var fjárbeiðni.
6. Fundargerðir o.fl. vegna 85-nefndarinnar
7. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, listi yfir stjórnarkonur, dreifibréf.
8. Ræða Guðmundu Dav. 1. maí 1984. - Kjarasamningar ASÍ/VSÍ, Birna Þórðardóttir.
9. Ræða Haraldar Steinþórssonar um starfsmatskerfi flutt á fundi KRFÍ 27/1/1984
10. Samtök kvenna á vinnumarkaði (bæklingar, lög, dreifirit ofl.)