Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Samband sunnlenskra kvenna

KSS 50. Samband sunnlenskra kvenna.


Ath. Feitletruðu númerin vísa til öskjunúmera Kvennasögusafns Íslands. Gögn eru afgreidd frá þjóðdeild Landsbókasafns Íslands.

Bréfa- og gagnasafn tengt Sambandi sunnlenskra kvenna 1928-48. 
Gögnin voru í fórum Herdísar Jakobsdóttur (1875-1963) er var um tíma formaður.
Tilvitnun: Kvss 187. Samband sunnlenskra kvenna.

  
187-1
Sendendur bréfa:
Aðalbjörg Haraldsdóttir Miðdal
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Vestmannaeyjum
Ágústa Ólafsdóttir Raftholti
Anna Bjarnadóttir Odda
Anna Gunnarsdóttir Stóra-Hofi
Anna Kristjánsdóttir Kirkjubæjarklaustri
Arnbjörg Ásbjörnsdóttir Vík í Mýrdal
Arnbjörg Sigurðardóttir Vík í Mýrdal
Árný Filippusdóttir Hveragerði
Ástríður Thorarensen Móeiðarhvoli
Bríet Bjarnhéðinsdóttir Reykjavík (ásamt upplýsingum frá HJ)
Dýrfinna Jónsdóttir Eyvindarhólum
Elín Á. Árnadóttir Hrífunesi, Skaftártungu
Elín Guttormsdóttir Hvoli
Elínborg Kristjánsdóttir Eyrarbakka
Emil Ásgeirsson Gröf
Friðbjörg Helgadóttir Skarði
Guðbjörg Jónsdóttir Syðra-Velli
Guðbjörg Kolbeinsdóttir Votumýri
Guðbjörg Tómasdóttir Breiðabólsstað
Guðbjörg Vigfúsdóttir Önundarholti
Guðbjörg A. Þorleifsdóttir Múlakoti
Guðlaug Loftsdóttir Strönd
Guðný Björnsdóttir Akureyri
Guðríður Jónsdóttir Hlíðarendakoti
Guðríður Þórarinsdóttir kennslukona
Guðrún Diðriksdóttir Eyrarbakka
Guðrún Gísladóttir Skeggjastöðum
Guðrún Gunnarsdóttir Hallgeirsey
Guðrún Jónasdóttir Hallgeirseyjarhj.
Guðrún Pétursdóttir Núpi
Guðrún Sigurðardóttir Stokkseyri
Guðrún Snorradóttir Þórustöðum
Guðrún Þorsteinsdóttir kennslukona pt. Torfastöðum
Guðríður Pálsdóttir Seglbúðum
Halldóra Bjarnadóttir heimilisiðnarráðunautur o.fl.
Halldóra Guðmundsdóttir Miðengi
Halla Eiríksdóttir Fossi
Helga Björgvinsdóttir Efra-Hvoli
Hildur Jónsdóttir Þykkvabæjarklaustri
Hulda Stefánsdóttir Blönduósi/Þingeyrum

187-2

Ingunn Stefánsdóttir Geldingarlæk
Ingveldur Jónsdóttir Bjólu
Jarþrúður Einarsdóttir kennslukona Reykjavík
Jarþrúður Nikulásdóttir Brávöllum
Jenný Jensdóttir Eyrarbakka
Jóhanna Arnfinnsdóttir, kennslukona, Skagnesi, Mýrdal
Jóhanna Bjarnadóttir Fossi
Jóhanna Sigurjónsdóttir Stóra-Saurbæ
Jónína V. Líndal kennslukona Lækjarmóti
Katrín Jónsdóttir Núpi
Katrín Vigfúsdóttir Nýjabæ
Kristín Filippusdóttir Ægisíðu
Kristín Guðmundsdóttir Ketilsstöðum
Kristín Halldórsdóttir Öndverðarnesi
Kristín Loftsdóttir Vík
Kristín Pálsdóttir Fljótstungu
Kristinn Guðlaugsson Þórustöðum
Kristjana V. Hannesdóttir kennslukona Stykkishólmi
Kristjana Pétursdóttir Arnarbæli
Magðalena Sigurþórsdóttir kennslukona Reykjavík
Málfríður Björnsdóttir Strönd
Margrét Gísladóttir Hæli
Margrét Konráðsdóttir Stykkishólmi
Margrét Sigurþórsdóttir Vestmannaeyjum
Margrét Sæmundsdóttir Hvolsvelli
María Hansdóttir Reykjavík
Marta Jónsdóttir kennslukona
Matthildur E. Gottsveinsdóttir Vík
Oddný Guðmundsdóttir Stórólfshvoli
Pálína Björgólfsdóttir kennslukona, Hafnarfirði
Ragnheiður Ágústsdóttir Löngumýri
Ragnheiður Böðvarsdóttir Minniborg
Ragnhildur Jónsdóttir Stóra-Hofi
Ragnhildur Pétursdóttir Háteigi, Reykjavík
Rósa Einarsdóttir Stokkahlöðum
Sigríður Árnadóttir Oddgeirshólum
Sigríður Einarsdóttir Fljótshólum
Sigríður Eiríksdóttir Reykjavík
Sigríður Finnbogadóttir
Sigríður Guðjónsdóttir
Sigríður Haraldsdóttir Hrafnkelsstöðum
Sigríður Jónsdóttir Gegnishólum
Sigríður Nikulásdóttir Stórólfshvoli
Sigríður Sigurðardóttir Gegnishólum
Sigríður Jenny Skagan Bergþórshvoli
Sigríður Stefánsdóttir Rangá
Sigrún P. Blöndal Hallormsstað
Sigurbjörg Ingvarsdóttir kennslukona frá ??
Sigurborg Kristjánsdóttir Hafnarfirði
Sigurleif Sigurðardóttir Lýtingsstöðum
Soffía Kristinsdóttir Kirkjubæ
Steinunn H. Árnadóttir Litla-Hvammi
Steinunn Egilsdóttir Spóastöðum
Svava Þórleifsdóttir Reykjavík
Unnur Kjartansdóttir Hvammi
Valgerður Helgadóttir Hólmi
Viktoría Halldórsdóttir Stokkseyri
Vilborg Sæmundsdóttir Lágafelli
Þorbjörg Þórðardóttir Reykjavík
Þorgerður Jónsdóttir Vík í Mýrdal
Þórlaug Bjarnadóttir Gaulverjabæ
Þórkatla Hólmgeirsdóttir Þórustöðum
Þuríður Árnadóttir Hurðarbaki

187-3

Félagsmál SSK:
- gjafir
- fjársöfnun til að heiðra Bríeti Bjarnhéðinsdóttur 80 ára
- afmælisgjöf til Halldóru Bjarnadóttur 70 ára 1943
- reikningar
- afrit af bréfum frá H.J. v/ SSK
- Fundasamþykktir o.fl.
- Skýrslur formanns
Húsmæðraskóli Suðurlands:
- Saga skólamálsins
- Reikningar, yfirlit o.fl. v. Húsmæðraskólans
- Frumvörp til laga um húsmæðrafræðslu og nokkur bréf því viðvikjandi 1937-38.
Námskeiðshald SSK
Ýmis skjöl SSK
- bréf o.fl.

187-4

Ýmis fundargögn varðandi:
a. Kvenréttindafélag Íslands - Gögn varðandi landsfundi o.fl. send SSK. M.a. bréf undirrituð af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.
Frá eftirtöldum félögum eru fáeinar fundargerðir o.fl.:
b. Bandalagi kvenna í Reykjavík
c. Sambandi austfirskra kvenna
d. Sambandi norðlenskra kvenna
e. Sambandi vestfirskra kvenna
f. Sambandi borgfirskra kvenna
g. Sambandi breiðfirskra kvenna