Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Samband norðlenskra kvenna / Kvenfélagasamband N-Þingeyjarsýslu

Tilvísun: KSS 111. Samband norðlenskra kvenna/Kvenfélagasamband N-Þingeyjarsýslu. Einkaskjalasafn.

Afhending: Úr fórum Helga Kristjánsdóttir, gefið af dóttur hennar Solveig Arnórsdóttur þann 20. ágúst 1984.

Innihald: 

Askja 1

  • Lög Sambands norðlenskra kvenna. Dagskrá aðalfundar SNK 1947 og ?.
  • Fundargerðir SNK 1946-1951, 1957, 1965
  • Fundargerðir Kvenfélagasambands Suður-Þingeyjarsýslu 1931, 1946-1949, 1951, 1962-1967, 1969-1978, 1980.
  • Lög Kvenfélagasambands Suður-Þingeyjarsýslu 1946