Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Samband Breiðfirskra kvenna

Tilvísun: KSS 109. Samband breiðfirskra kvenna. Einkaskjalasafn.

Gefið safninu 23. maí 1978.

 

askja 1. 

  • Ágrip af sögu SBK
  • Ýmsir pappírar tengdir starfsemi sambandsins, m.a. umræður um skiptingu sambandsins 1952, söguágrip sambandsfélaganna, kveðskapur, bréf frá KÍ o.fl.
  • Bréf; m.a. Halldóra Bjarnadóttir heimilisráðunautur til vinkvenna í SBK
  • Ávörp og minni flutt á aðalfundum SBK