Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Salome Gísladóttir Hjort (1913-1990)

KSS 45. Salóme Gísladóttir Hjort.

1 askja


Fædd 29. okt. 1913 að Þórormstungu í Vatnsdal, látin 21. ágúst 1990 í Árósum.
Þekkt undir nafninu Lóa Hjort

Giftist Gorm Erik Hjort

Listi yfir innihald

Bréf og bréfspjöld til Salóme Gísladóttur frá Þormóðstungu í Vatnsdal.
-          Jólakort, afmæliskort o.fl. kort, 1916-1931
- Bréf Salóme til Katrínar Grímsdóttur (móðir Salóme) (7)
- Bréf Salóme til Önnu Gísladóttur (systir) (9)
- Bréf Salóme til Dadín (dóttir Önnu?) (3)
- Bréf Salóme til Kristínar Gísladóttur (systir) (9)
- Bréf til Salóme frá:
      Gerðu, Katrínu Grímsdóttur (2), Jóhönnu, Grími (bróðir) og Gísla Jónssyni (faðir)
- 2 bréf frá Gísla Jónssyni
- Ljós: Nú skal gleði gefa völd; uppskrift að sírópskökum; ritgerð um eldhúsumgengni, rithönd S.G.
Efst liggur stílabók þar sem er að finna „Að búa um fæðandi konu“