Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Rannveig Jónsdóttir

KSS 14. Rannveig Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

Rannveig Jónsdóttir afhenti á Kvennasögusafn Íslands 20. ágúst 2015. Gögnin náðu til Rauðsokkahreyfingarinnar, Kvennaársins 1975 og baráttunnar gegn mansali og vændi, og auk þessa talsvert magn af blaðaúrklippum um þessa atburði og ýmsa fleiri tengda jafnréttisbaráttunni. Gögnum Rauðsokkahreyfingar var skilað í KSS 63 (3 öskjur), og gögnum Kvennaársins 1975 í KSS 1. Eftir standa gögn er varða baráttuna gegn mansali og vændi og úrklippur þar að lútandi.

Innihald:

Askja 1:
˖ Handskrifaðir punktar RJ
˖ Drög að frv. til laga um breytingu á hegingarlögum (kynferðisbrot), 2005-2006
˖ Grein RJ og fyrirspurn til dómsmálaráðherra, 2000
˖“Af vettvangi“. Verðlistar o.fl.
˖ Ræða forseta Lettlands á ráðstefnu í Reykjavík 1999
˖ Frétt í RÚV af dansmeyjum í Kvennaathvarfi, 21. nóv. 1999; Auglýsing á Rás 1 um dansara 19. okt. 1999
˖ Málþing í Laugarneskirkju: Kynlífsiðnaður á Íslandi, 30.10. 1999
˖ Ráðstefna Kvennakirkjunnar í september 199

Askja 2:
Blaðaúrklippur um súlustaði og vændi á Íslandi, 1997-2011, raðað eftir árum