Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði 18. júní 2005

Kvennasamtök gengust fyrir minningarathöfn í Hólavallakirkjugarði laugardaginn 18. júní 2005 til þess að minnast kosningaréttar íslenskra kvenna. Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, og Marta Guðrún Halldórsdóttir, söngkona, fluttu lög og borgarstjóri Reykjavíkur, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, flutti ávarp. Að því búnu var gengið að legstöðum neðangreindra baráttukvenna og blómsveigur lagður á þá (tölurnar fyrir aftan nöfnin vísa á grafreiti þeirra):

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) T-241
Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) V-108
Guðrún Pétursdóttir (1878-1963) H-2 r.43
Ingibjörg H. Bjarnason (1868-1941) R-412
Jónína Jónatansdóttir (1869-1946) V-326
Katrín Skúladóttir Magnússon (1858-1932) T-522
Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945) T-241
Laufey Vilhjálmsdóttir (1879-1960) B-32 r.2
Ólafía Jóhannsdóttir (1863-1924) N-505
Sigríður Björnsdóttir (1879-1942) Z-228
Sigríður Hjaltadóttir Jensson (1860-1950) L-512b
Sigþrúður Friðriksdóttir (1830-1912) Z-325
Theódóra Thoroddsen (1863-1954) Z-505
Þórunn Jónassen (1850-1922) L-209
Þorbjörg Sveinsdóttir (1827-1903) N-505


Ljósmyndir: Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður.