Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Martha Þorleifsdóttir (1897-1984)

KSS 133. Martha Þorleifsdóttir. Einkaskjalasafn.

Anna Jónsdóttir, nágranni Mörthu, afhenti fyrir hönd fjölskyldu Mörthu 14. júní 2000. Anna skrifaði minningargrein um Mörthu sem birtist í Þjóðviljanum og má lesa á timarit.is.

Umfang og innihald:

  1. Fundargerðarbók skemmtifélagsins Rún sem starfaði í Vestmannaeyjum. Allir meðlimir í félaginu konur. Bókin nær yfir tímabilið 1933-1939.
  2. Stimpill skemmtifélagsins Rún
  3. Æviágrip Mörthu, skrifað af Önnu Jónsdóttur