Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Marianne Loge - Eystrasaltsvikan

KSS 49. Marianne Loge.

2 öskjur

Gefandi: Anna Sigurðardóttir og Kurt Loge.

186. 

Askja 1:
Bréf frá ísl. þátttakendum Eystrasaltsvikunnar til Marianne Loge (gef. Kurt Loge 1996)
Einnig: - Listi yfir þáttakendur á Eystrasaltsvikunni á árunum 1964-1974 – Mappa með ýmsu efni á þýsku, m.a. um Kvennalistann, program Eystrasaltsvikunnar 1973, um stöðu kvenna á Íslandi e. Önnu Sigurðardóttur 1965.
Efst liggur ljósmynd af Önnu og Kurt.

Askja 2:
Blaðaúrklippur