Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

María Thorsteinsson (1896-1992)

KSS 58. María Thorsteinsson.

2 öskjur

Fædd á Ísafirði 1896.
Foreldrar: Sigríður Bjarnadóttir og Sölvi Thorsteinsson

Vann skrifstofustörf og við þýðingar. Fékkst við tónsmíðar.

Gefandi: Kristín E. Jónsdóttir. Afhent 2003.

A Persónuleg gögn
B Nótur

 

A

– Greinargerð um ævi og störf Maríu Thorsteinsson skráð af Kristínu E. Jónsdóttur
– Nótnabækur (æfingar) og laus blöð með æfingum
– Gögn Maríu viðvíkjandi jarðarkaupum hennar og bræðra hennar
– Persónuleg gögn: Útfararprógramm Maríu 24. nóvember 1992 – tveir handskrifaðir listar með titlum á ljóðum sem hún samdi/eða var að semja lög við – Prógramm frá söngskemmtun karlakóra Ísafjarðar og Bolungarvíkur 1983 þar sem fluttur var Sjómannasöngur við lag Maríu – Úrklippa með frásögn af Hallgrímshátíð 27. október 1974. Þar var flutt nýtt lag Maríu „Gefðu að móðurmálið mitt” – Prógramm Kirkjukórs Vestmannaeyja (vantar ár) þar sem flutt var lag Maríu Thorsteinsson „Um sköpun heimsins og Kristí hingað burð” – Efnisskrá (tvöfalt kort) hljómleika í Gljúfrasteini 29. september 1946. Áritað af Adolf Busch og Rudolf Serkin – Der angehende Klavierstimmer … sjálfsnámsbók gefin út í Leipzig 1925

 

B

Tónsmíðar Maríu:
– Heyr himnasmiður eftir Kolbein Tumason
– Rokkarnir eru þagnaðir eftir Davíð Stefánsson
– Ríðum, ríðum til Logalands
– Ásta eftir Jónas Hallgrímsson
– Heut (Warum muss ich weinen) eftir Frau Melitta Urbantschitsch
– Wann? Wann bricht der Bann?
– Ein schweres Wetter
– Amma raular við barn eftir Þórunni Solholm
– Sjómenn Íslands
– Óskaráð eftir Jónas Hallgrímsson
– Annars erindi
– Dans
– Litli fossinn eftir Pál Ólafsson
– Inga Dóra
– Hrossagaukurinn
– „Í upphafi skapaði…” Úr Mósebók
– Hænsnarækt/hænsnastóð