Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

María Hugrún Ólafsdóttir

KSS 2017/2. María Hugrún Ólafsdóttir. Einkaskjalasafn. 

María Hugrún Ólafsdóttir (1921-1979) listakona. Úr fórum ættmenna. Barst um hendur Helgu Hjörvar 7. febrúar 2017.

Innihald

A Listferill

AA Sýningaskrár

AAA Prentaðar sýningaskrár

            1-23 Prentaðar skrár frá 1952-1976

AAB ljósritaðar sýningaskrár

            1. Frá sýningu í Norræna húsinu 1976 [2 blöð]

            2. Skrá frá sýningum með Kunstnergruppen SE [13 blöð]

AB Blaðaumfjallanir

1. Listi yfir blaðaumfjallanir

2. Blaðaumfjallanir, útprent

AC Myndir og útprent af málverkum Maríu

AD Listi yfir málverk Maríu

AE Listi yfir bréfaskrifti vegna fyrirhugaðrar sýningar sem hætt var við [2016]

 

B Persónuleg gögn

BA æviágrip og minningar um Maríu

  1. Æviágrip Helgu Hjörvar [sem afhenti einkaskjalasafnið 2017]
  2. Minningar Vilhjálms, sonar Maríu [2016]
  3. Æviágrip Jóhönnu, dóttur Maríu
  4. Æviágrip Jytte A. Möller

BB gögn Alfreds I. Jensens, eiginmanns Maríu

  1. Póstkort sem hann útbjó 1952-1953
  2. Bók: Þýðing Alfreds á Tímanum og vatninu eftir Stein Steinarr, kom út árið 1965 í Danmörku
  3. Æviágrip Alfreds, skrifuð af Jóhönnu dóttur hans og Maríu

BC gögn Jóhönnu dóttur Maríu og Alfreds

  1. Bók: Eftir Jóhönnu. Gennem lys og skyggner. Familiefotografier fra forrige arhundrede til i dag. Danmörk, 1994.

BD rafræn gögn

  1. USB diskur [fylgir í öskju, einnig til í rafrænu afriti]
  2. Heimildarmynd [einungis rafræn] um Maríu, gerð fyrir danskt sjónvarp af Ole Braunstein, sýnd í Danmörku 1979 og á RÚV 11. nóvember 1979. Myndin sem er varðveitt í einkaskjalasafninu er ekki með hljóði og ekki í lokagerð sinni.