Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Margrét Hrefna Sæmundsdóttir

Tilvísun: KSS 149. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Afhent af henni sjálfri á skrifstofu Kvennasögusafns 23.09.2016.

Innihald

Askja 1

A Starf varaborgarfulltrúa

 1. Ræða 17.04.95
 2. Ræða 18.05.95
 3. Ræða 18.05.95
 4. Ræða 03.07.97
 5. Ræða 03.07.97
 6. Ræða 04.12.97
 7. Ræða 04.12.97
 8. Kæra 25.03.93
 9. Fundargerð 03.06.93
 10. Listaverkakaup Reykjavíkurborgar 1995
 11. Betri borg fyrir börn 1995
 12. Sæti í nefndum 1992-1998
 13. Nafnabanki Jafnréttisráðs 20.04.90
 14. Umræður Alþingismanna um varðskipið Tý 29.03.90
 15. Bæklingur frá Landsfundi Kvennalistans 1989

 

B Úrklippur um Kvennalistann

 1. Úrklippur frá 1988-1993, ein með glósum, límmiðar
 2. Úrklippur frá 1994

*Fyrst birt 8. maí 2019.