Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Margrét Guðmundsdóttir

Tilvísun: KSS 137. Margrét Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Margrét Guðmundsdóttir var fædd 2. maí 1834, dáin 19. júní 1919. Bjó á Hrísnesi, Barðaströnd, Vestur-Barðastrandarsýslu. Gift Þórólfi Einarssyni bónda. Átti soninn Sigurð Þórólfsson (1869–1929).

Afhendingarár er óvíst en bréfin voru afhent af ömmubarni Margrétar. Bréfin voru notuð við gerð bókarinnar Vinna kvenna í 1100 ár eftir Önnu Sigurðardóttur. Minningagrein um Margréti má finna í safni Önnu Sigurðardóttur

Innihald

Askja 1

Bréf, frá Margréti til sonar hennar Sigurðar Þórólfssonar, öll skrifuð á Hrísnesi.

 1. 14. febrúar 1910
 2. 5. apríl 1910
 3. 5. júlí 1910
 4. Fyrsta vetrardag 1910
 5. 28. desember 1910
 6. 5. apríl 1911
 7. 22. maí 1911
 8. 28. júlí 1911
 9. 11. apríl 1912
 10. 12. júní 1912
 11. 8. september 1912
 12. 2. október 1912
 13. 8. desember 1912
 14. 18. maí 1913
 15. 12. október 1913
 16. 1. september 1913
 17. 22. desember 1913
 18. 10. febrúar 1914
 19. 20. mars 1914
 20. 15. júní 1914
 21. 22. ágúst 1914
 22. 12. janúar 1915
 23. 5. apríl 1915
 24. 8. júlí 1915
 25. 12. febrúar 1916
 26. 10. mars 1916
 27. 20. júlí 1916
 28. Bréf sem vantar dagsetningar, 13 blöð

*Síðast uppfært 5. september 2019