Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Magdalena Margrét Kjartansdóttir

KSS 120. Magdalena Margrét Kjartansdóttir. Einkaskjalasafn.

Afhent 7. september 2016. 

Magdalena er fædd árið 1944 og er listakona. Nánar um Magdalenu á Artotek.

Innihald: 

A Efni frá listasýningum MMK

  • Kort og bréf 1992, grafík
  • Bréf Museet for samtidskunst [ódagsett]
  • Úrklippa og kort frá listasýningu í Finnlandi 1998
  • Ýmsir bæklingar frá listasýningum MMK [tæplega 30]
  • Útprent frá listasýningum MMK

B Lokaritgerð

  • BA-ritgerð: Bryndís Jónsdóttir Magdalena - Picasso : Birtingarmyndir Kvenlíkamans í Myndlist í nútíð og tortíð. BA-ritgerð í listfræði við Háskóla Íslands, 2011.

C Prentað efni

  • Bæklingur, listasýning: Non art group.
  • Almanak þroskahjálpar 2008
  • Ljósrit af prentuðu efni þar sem MMK kemur við sögu sem fylgdi afhendingunni, prentað efni er varðveitt á Íslandssafni.