Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Lóa Grýludóttir

KSS 143. Lóa Grýludóttir. Einkaskjalasafn.

Lóa Grýludóttir (Loa Gurlidatter) var listakona, rithöfundur og kennari. Barnabarn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, og Georgiu Björnsson (fædd Hoff-Hansen). Dóttir Sveins Christen Björnssonar (1916–1977) tannlæknis og Gurli Andersen (f. 1921). Fæddist 9. desember 1945 og fékk nafnið Lóa Sveinsdóttir. Eignaðist þrjú börn með dönskum manni, Henrik Kampmann, listaverkasala í Kaupmannahöfn: Jón [Hack] (f. ca. 1969), Dea (f. ca. 1970) og Helga (f. ca. 1972). Bjó um tíma á Akureyri en flutti svo til Spánar.

Heimild: Dagblaðið Vísir - DV, 26.09.1987, bls. 2

Innihald: 

A Bréf

 • miðar frá Kvennasögusafni til Lóu
  • 6. sept. 1978
  • 7. sept. 1978
  • 6. feb. 1980
  • 8. mars 1980
  • 5. júní 1980
  • 2. jan. 1984, til Spánar
  • Tilkynning um böggul 1978
 • bréf frá Lóu, ódagsett
 • bréf til Önnu frá Lóu, Akureyri 18. júní 1978
 • bréf til Lóu frá Önnu, Reykjavík 27. júní 1978 og 15. júlí 1978
 • bréf til Önnu frá Lóu, Akureyri 29. júní 1978
 • bréf til Önnu og Svanlaugar frá Lóu, Akureyri 14. okt. 1978
 • bréf til Önnu og Svanlaugar frá Lóu, Akureyri 4. nóv. 1978
 • bréf til Lóu frá Svanlaugu, Reykjavík 23. nóv. 1978, 4. des. 1978
 • bréf til Svanlaugar frá Lóu, Akureyri 27. nóv. 1978
 • bréf til Lóu frá Önnu, Reykjavík 31. des. 1978
 • bréf til Lóu frá Önnu, Reykjavík 14. feb. 1979
 • bréf til Önnu frá Lóu, Reykjavík 16. júlí 1979, bréf til Lóu frá Önnu Akureyri 26. júlí 1979
 • bréf til Önnu frá Lóu, Akureyri 3. júní 1980
 • bréf til Önnu frá Lóu, Spánn 5. okt. 1981
 • kort til Önnu frá Lóu, Spánn 27. des. 1981 

B Skrif

 • Fæðingar [íslenska]
 • Födsels hjælpens tilbaga egang [danska]
 • Úrklippur á dönsku, um eða eftir Lóu, 1975-1976, m.a. um kvennafrídaginn [danska]
 • A tale of mother Grýla, 1980 [enska]
 • Ljóð: Moder hjul. Og Dansk i mellemskolen
 • Skrif sem líkjast dagbókarfærslum 1. des 1982 – 27. des 1982, Spánn [danska]
 • Ættartala Lóu, gerð af henni sjálfri

C Bókverk