Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ljósmæðratal

KSS 107. Ljósmæðratal. Handrit og skrár. Einaskjalasafn.

Haraldur Pétursson fræðimaður safnaði gögnunum. Björg Einarsdóttir afhenti 25. mars 1985. Ýmsir pappírar lútandi að útgáfu Ljósmæðratals (Ljósmæður á Ísland, útgefið árið 1984). Haraldur Pétursson fræðimaður safnaði gögnum. Einnig gögn frá ritstjórn og bréf til ritstjórnar. Gögn tekin úr möppum og sett í öskjur. Merkt í samræmi við merkingar á möppum.

Innihald

47– 83.  Handrit/skrár vegna Ljósmæðratals (útg. 1984)

Ýmsir pappírar þar að lútandi. Haraldur Pétursson fræðimaður safnaði gögnum. Einnig gögn frá ritstjórn og bréf til ritstjórnar. Gögn tekin úr möppum og sett í öskjur. merkt í samræmi við merkingar á möppum.

47.

- IV. Handrit, vinnumiðar og fleira úr fórum Haraldar Péturssonar (ekki notað).

M.a. eftirrit úr dómabókum vegna barnsmorðs 1913.

Minningarorð um Þorgerði Jónsdóttur ljósmóður á Litlu-Heiði í Mýrdal (1830-1920). Alllangt vélrit.

- VIII. Listar yfir myndir sem birtust í stéttartali ljósmæðra.

- Myndir af ljósmæðrum, vegna stéttartals, sem ekki þarf að skila. Flestar merktar með nöfnum og fæðingarári.

 - Skipunarbréf Hallfríðar Brandsdóttur ljósmóður í Seyðisfjarðarhreppi, 1889. Einnig launaseðill hennar 1925. Fjöldi fæddra barna í Seyðisfirði 1889-1920.

- Vitnisburður um að Anna Eymundsdóttir hafi gengið undir og staðist próf í yfirsetufræðum, 1897.

- Skipunarbréf og prófsvottorð Sigríðar Jónasdóttur ljósmóður 1882.

48.

- X. Handrit Haraldar Péturssonar að umdæmaskrá

- Bréf frá oddvitum vegna stéttartals.

49.

- II. Bréf, vinnublöð, minnismiðar og annað efni óflokkað. Vinnulistar yfir myndir vegna stéttatals.

 Bréf til ritstjórnar og frá. Ýmsir minnismiðar og orðsendingar ritstjórnar og stjórnar Ljósmæðrafélagsins.

50.

- XI. Útskriftarlistar ljósmæðra 1761-1982 (handrit að prófaskrá)

- IX. Leiðréttingar sem borist hafa eftir að ritið Ljósmæður á Íslandi kom út.

51.

- XII. 83 handritanúmer sbr. handritaskrá bls. 423-417 í Ljósmæður á Íslandi II. (Æviágrip ljósmæðra. Mis ítarlegt)

Arnbjörg Eiríksdóttir f. 1896

Ásdís Magnea Sigurðardóttir f. 1884

Áslaug Bjarnadóttir f. 1845 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Ásthildur Þorsteinsdóttir f. 1918

Ástríður Guðmundsdóttir f. 1770

Bjarnfríður Benjamínsdóttir f. 1868

Björg Hildibrandsdóttir f. 1824

Björg Jórunn Kristjánsdóttir f. 1891

Björgheiður Pétursdóttir f. 1882

Elín Zakaríasdóttir f. 1831

Elínrós Benediktsdóttir f. 1890

Friðbjörg Jónsdóttir f. 1901

Gróa Jónsdóttir f. 1836

Guðbjörg Bjarnadóttir f. 1865/1860

Guðbjörg Sigurðardóttir f. 1833

Guðlaug Jónsdóttir f. 1842

Guðlaug Kristjánsdóttir f. 1813

Guðmundína Kristjana Hálfdanardóttir f. 1878

Guðný Árnadóttir f. 1812 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Guðríður Jónsdóttir f. 1863

Guðrún Bjarnadóttir f. 1802 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Guðrún Brynjólfsdóttir f. 1864

Guðrún Halldórsdóttir f. 1869

Guðrún Jóhannesdóttir f. 1866

Guðrún Jónína Gunnarsdóttir f. 1899

Guðrún Jónsdóttir f. 1878

Guðrún Jónsdóttir f. 1914

Halldóra Eyjólfsdóttir f. 1837

Halldóra N. Halldórsdóttir f. 1842

Helga María Þorvarðardóttir f. 1862

Hildur Jónsdóttir f. 1870

Ingibjörg Jónsdóttir f. 1862

Jakobína Helgadóttir f. 1878

Jóhanna Margrét Sveinsdóttir f. 1879

Jóna Guðrún Jónsdóttir f. 1892

Jónas Jónsson yfirsetumaður f. 1840

Jónfríður Jónsdóttir f. 1858

Jónína Sólveig Jónsdóttir f. 1873

Jórunn Magnúsdóttir f. 1806

Júlíana Hallbera Jónsdóttir f. 1814

Katrín Ingibjörg Pálsdóttir f. 1891

Katrín Runólfsdóttir f. 1830 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Ketilfríður Gísladóttir f. 1897

Kristín Sigurðardóttir f. 1801

Kristín Sigurðardóttir f. 1813

Kristjana Concordia Jóhannesdóttir Krüger f. 1895

Kristjana G. Sigurðardóttir f. 1845

Margrét Gísladóttir f. 1845

Margrét Jónsdóttir f. 1907

Margrét Magnúsdóttir f. 1870

Marta Elísabet Stefánsdóttir f. 1858

Matthildur Guðmundsdóttir f. 1847

Matthildur Guðmundsdóttir f. 1847

Ólöf Sigurðardóttir f. 1857

Ragna Stefánsdóttir f. 1915 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir f. 1877

Ragnheiður Kjartansdóttir f. 1897

Ragnheiður Þorvaldsdóttir f. 1749

Ragnhildur Guðmundsdóttir f. 1879 (Ljósmæður í Lóni handr.)

Salbjörg Jóhannsdóttir f. 1896

Sigríður Bergsteinsdóttir f. 1871

Sigríður Halldórsdóttir f. 1882

Sigurlaug Guðmundsdóttir f. 1885

Sigurlilja Ingibjörg Einarsdóttir f. 1912

Sigurveig Ólafsdóttir f. 1894

Sólborg Hjálmarsdóttir f. 1905

Stefanía G. Hannesdóttir f. 1871

Þórdís Elín Jónsdóttir f. 1879

Þórdís Ólafsdóttir f. 1888

Þórunn Friðriksdóttir f. 1889

Þórunn Magnúsdóttir f. 1824

 

52.-83. LJÓSMÆÐRATAL

Heimildir vegna Ljósmæðratals 1983. Æviágrip 1626 ljósmæðra, sbr. bls. 9-701 í fyrra bindi

Merkingar í samræmi við möppur.

52-53

- 1. Adda - Anna Þorsteinsdóttir

54.

- 2. Anna Lise - Auður Eiríksdóttir

55.

- 3. Bára - Brynja, Dagbjört - Dýrleif

56-57

- 4. Egill - Eyrún

58.

- 5. Fjóla - Friðrika Þorláksdóttir, Georgiana - Guðlaug

59.

- 6. Guðrún - Guðný

60.

- 7. Guðríður - Guðrún Eyvindsdóttir

61.

- 8. Guðrún Finnbogadóttir - Guðrún Jónsdóttir

62.

- 9. Guðrún Káradóttir - Gyðríður Sveinsdóttir

63.

- 10. Hafdís - Hansína

64.

- 11. Heba - Helga

65.

- 12. Hera - Hulda

66.

- 13. Inga - Ingibjörg Kristmundsdóttir

67.

- 14. Ingibjörg Loftsdóttir - Ingveldur Þorsteinsdóttir

68.

- 15. Jakobína - Jónfríður

69.

- 16. Jónína Einarsdóttir - Júlíana Jónsdóttir, Karólína - Konkordía

70.

- 17. Kristbjörg Finnbogadóttir - Kristín Nielsen

71.

- 18. Kristín Norðfjörð - Kristrún Malmquist, Lára - Lydia

72.

- 19. Magdalena - Margrét Leifsdóttir

73.

- 20. Margrét Magnúsdóttir - Móeiður

74.

- 21. Nanna - Ólöf

75.

- 22. Pálína - Petrína, Ragna - Ragnheiður

76.

- 23. Ragnhildur - Rún, Salbjörg - Signý

77.

- 24. Sigríður Árnadóttir - Sigríður Jónatansdóttir

78.

- 25. Sigríður Jónsdóttir - Sigrún

79.

- 26. Sigurbjörg - Soffía

80.

- 27. Sólborg - Sölvína

81.

- 28. Torfhildur, Úlfhildur - Unnur, Valborg - Vilborg

82.

- 29. Þóra - Þorgerður

83.

- 30. Þórhalla - Þuríður