Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Svanlaug Baldursdóttir (1940)

KSS 87. Svanlaug Baldursdóttir.

1 askja

Fædd 31. júlí 1940. Bóksafnsfræðingur.

Gefandi: Svanlaug Baldursdóttir (f. 1940). Afhent 2010.

87.
    • Í einni öskju í merktum örkum:

1. Bréfritari Else Mia Einarsdóttir:
- 26. janúar 1976, með blaðaúrklippu og afriti af þakkarbréfi til seðlabankastjóra, Jóhannesar Nordal
- 11. apríl 1976, í umslagi

2. Bréfritari Anna Sigurðardóttir:
- 6. nóvember 1973
- 21. des. 1973, póstkort
- 22 janúar 2974
- 28. júlí 1974, uppkast að bréfi  frá Önnu Sigurðardóttur, Else Miu Einarsdóttur og Svanlaugu Baldursdóttur, sennilega til allra kvennasamtaka, um að þau taki virkan þátt í undirbúningi að stofnun íslensks kvennasögusafns
- 23 ágúst, með fylgja afrit af Frumdrög að stofnskrá Kvenna(sögu)safns Íslands og Ýmislegt um undirbúning Kvennasögusafns Íslands
- 3. september 1974 afrit af uppkasti að bréfi (til kvennasamtaka, þingmanna?, sjá einnig bréf 28 júlí 1974
- 9. september 1974 afrit af 3. og 4 uppkasti að stofnskrá heimildasafns til sögu íslenskra kvenna
- 16. september 1974
- 12 apríl 1976
- Nýárskort 1976

3. Bréfritari Svanlaug Baldursdóttir
- 29. ágúst 1974 til Önnu Sigurðardóttur