Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins (1898-1973)

KSS 54. Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbeins.

6 öskjur - og að auki gögn í sérstökum umbúðum

Fædd að Hvallátrum í Breiðafirði 26. mars 1898, látin í Reyjavík 18. mars 1973.
Foreldrar: Ólína Jóhanna Jónsdóttir og Ólafur Aðalsteinn Bersveinsson bóndi og bátasmiður.

Nam við rjómabústýruskólann að Hvítárvöllum, lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1921. Fékkst nokkuð við kennslu.

Giftist sr. Halldóri Kolbeins og eignuðust þau sex börn: Ingveldur Aðalheiður, Gísli, Erna, Eyjólfur, Þórey Mjallhvót og Lára Ágústa.

Gefandi: Þórey Mjallhvít Kolbeins. Afhent 2006.

191.

Flokkar:

A Bréf
B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
C Ýmisleg gögn

A Bréf

AA Bréf til Láru Ágústu
Bréfritarar: Ólafur Kristjánsson – Aðalheiður (dóttir Láru) – Ásdís Friðb. – Anna (systir Láru) – G. Jónsson – Kristjana Friðbertsdóttir – Þórey Mjallhvít Kolbeins

AB Bréf frá Láru Ágústu
Viðtakendur: Anna Ólafsdóttir Hvallátrum (systir), 1925-1958 – Baldur Kolbeins (1) – Aðalheiður (ljósrit, 4) – Ólafur A. Bergsveinsson (1) – Þórey (3)   Einnig: Bréf til Þóreyjar frá Önnu frænku (4) og frá Halldóri Kolbeins (1)

 

B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins

Askja 1:
• Ýmislegt um Láru: Aldarminning, ljósmyndir, ljóð, fullnaðarpróf, próf frá Kvennaskólanum 
   í Reykjavík
• Um Halldór Kristján Eyjólfsson Kolbeins, minningargreinar o.fl.
• Minningargreinar um Láru
• Ljósritaðir textar valdir úr handritum Láru Kolbeins. Á 100 ára afmæli hennar fengu börn hennar hvert um sig möppu með þessum textum. Fremst liggja upplýsingar um Láru
• Afrit af þakkarbréfi Kvennasögusafns til Þóreyjar M. H. Kolbeins
• Gjafabréf Þóreyjar Mjallhvítar Halldórsdóttur Kolbeins
Saman í örk:
    
Minningargrein um Torfa Magnússon, mág Þóreyjar Kolbeins
     Sálmar sungnir við kveðjuathöfn Sigurborgar Ólafsdóttur, Skáleyjum
     Bréf frá Halldóri Kolbeins til Baldurs Ragnarssonar, tengdasonar, skrifað í Vancouver
     30.12.1959
     Æviágrip Ólafs Aðalsteins Bergsveinssonar, föður Láru Ágústu
Saman í örk:
Þórey Kolbeins: “Um mömmu”
Þórey Kolbeins: “Um Rúnu og Óla”
Minningar Rúnu um Láru
• Bréf vegna ættarmóta
• Þulur frá Breiðafjarðareyjum úr minni Önnu Ólafsdóttur
Efst liggja tveir leðurmunir og Børnenes Bog ásamt skýringum Þóreyjar Kolbeins við bókina
Handavinna Margrétar Eyjólfsdóttur

Askja 2: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
• Handrit (aðallega frá tímanum á Súgandafirði)
• Handrit (sögur og frásagnir)

Askja 3: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
     Bækur Láru Ágústu með sögum, frásögnum og minningum

Askja 4: B Gögn Láru Ágústu Ólafsdóttur Kolbeins
     Bækur Láru Ágústu með sögum, frásögnum og minningum

 

C Ýmisleg gögn (geymsla Kvss)

„Borðar af krönsum og samúðarkveðjur til minningar um Halldór Kolbeins“
Myndaalbúm o.fl.

  1. Eyjafólk, myndaalbúm
  2. Gestabók
  3. Séra Halldór Kolbeins, andlátsminning
  4. Lára Ágústsdóttir Kolbeins, myndaalbúm