Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenréttindafélag Eskifjarðar

Tilvísun: KSS 25. Kvenréttindafélag Eskifjarðar.

Ath. Feitletruðu númerin vísa til öskjunúmera Kvennasögusafns Íslands. Gögn eru afgreidd frá þjóðdeild Landsbókasafns Íslands. 113. -

113–115. Kvenréttindafélag Eskifjarðar

113.

• Bygging félagsheimilis á Eskifirði

• Ýmsir reikningar og kvittanir

• Saumaskapur húsmæðra 1951

• Félagsmál – kvenréttindi

• Leikrit, erindi o.fl. flutt á fundum og samkomum; m.a.: erindið ,,Kvenréttindi og kurteisisreglur” sem Bergþóra Pálsdóttir samdi 1953; frásögn Guðrúnar Sigurðardóttur frá Bakka, Eskifirði, frá 1952;  bragurinn ,,Hrakfallabálkur” sem lesinn var 1953-54; útvarpsleikþátturinn ,,Húsmæður í verkfalli” eftir Sonju B. Helgason, 1955; erindið ,,Pilsaþytur” eftir Gretu Ingólfsdóttur, 1952, þar sem höfundur leggur til að konur taki öll völd

• Fundargerðir o.fl. Sambands austfirskra kvenna

• Sjóðbók 1950-1961

• Fundargerðabók 1950-1952

• Fundargerðabók 1952-1954

114.

• Fundarboð vegna stofnunar KRFE, lög félagsins, beiðni um inngöngu í KRFÍ, KRFE 5 ára, skýrsla um KRFE send KRFÍ 1956. Ræða Önnu Sigurðardóttur á stofnfundi KRFE 1950

115.

KRFE 1953-1957, hvert ár í sér örk. Bréf o.fl. varðandi starfsemi félagsins. Einng gögn eftir 1957 saman í örk